Fréttir: 2012 (Síða 16)
Fyrirsagnalisti

Myndrænt frammistöðumat fyrir skóla
Fyrirtækin Mentor og DataMarket skrifuðu undir samstarfssaming í síðustu viku um þróun á einingu semt tengist myndrænu frammistöðumati fyrir skóla og er hluti af InfoMentor kerfinu í fimm löndum. Garðabær, Akureyrarbær og Menntamálaráðuneytið eru samstarfsaðilar að verkefninu á Íslandi og það er einnig styrkt af Tækniþróunarsjóði.
Lesa meira

Ársskýrsla Garðabæjar
Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2011 er komin út á rafrænt form. Í ársskýrslunni er gefið yfirlit yfir starfsemi bæjarins á liðnu ári. Farið er í málaflokka á hverju sviði stjórnsýslunnar fyrir sig og greint frá því helsta sem við bar á árinu.
Lesa meira

Sögu- og samræðustundir
Þriggja ára þróunarverkefni um sögu- og samræðustundir er nú að ljúka í leikskólum Garðabæjar. Verkefnið var styrkt af Sprotasjóði menntamálaráðuneytis en hlutverk hans er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Markmið Lesmálsverkefnisins var annars vegar að þróa markvissar sögu- og samræðustundir í leikskólum Garðabæjar
Lesa meira

Sögu- og samræðustundir
Þriggja ára þróunarverkefni um sögu- og samræðustundir er nú að ljúka í leikskólum Garðabæjar. Verkefnið var styrkt af Sprotasjóði menntamálaráðuneytis en hlutverk hans er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Markmið Lesmálsverkefnisins var annars vegar að þróa markvissar sögu- og samræðustundir í leikskólum Garðabæjar
Lesa meira

Ný sýning í Hönnunarsafninu
Ný sýning sem nefnist Saga til næsta bæjar var opnuð í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ fimmtudaginn 7. júní sl. Fjölmargir lögðu leið sína á opnunina 7. júní og skoðuðu verk eftir fjölda íslenskra vöruhönnuða.
Lesa meira

Ný sýning í Hönnunarsafninu
Ný sýning sem nefnist Saga til næsta bæjar var opnuð í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ fimmtudaginn 7. júní sl. Fjölmargir lögðu leið sína á opnunina 7. júní og skoðuðu verk eftir fjölda íslenskra vöruhönnuða.
Lesa meira

Saga til næsta bæjar
Ný sýning sem nefnist Saga til næsta bæjar verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ fimmtudaginn 7. júní kl. 17. Á sýningunni er leitast við að veita innsýn í vöruhönnun og mótun landslags hennar síðustu ár.
Lesa meira

Saga til næsta bæjar
Ný sýning sem nefnist Saga til næsta bæjar verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ fimmtudaginn 7. júní kl. 17. Á sýningunni er leitast við að veita innsýn í vöruhönnun og mótun landslags hennar síðustu ár.
Lesa meira

Fræðsluskilti við Vífilsstaðavatn
Upplýsinga- og fræðsluskilti í friðlandi Vífilsstaðavatns sem skemmdist í vetur þegar bíl var ekið út í vatnið, hefur verið endurnýjað
Lesa meira

Fræðsluskilti við Vífilsstaðavatn
Upplýsinga- og fræðsluskilti í friðlandi Vífilsstaðavatns sem skemmdist í vetur þegar bíl var ekið út í vatnið, hefur verið endurnýjað
Lesa meira

Fimm ára bekkur í Flataskóla
Fimm ára börnum býðst að hefja nám í Flataskóla frá og með næsta hausti en þá verður stofnuð sérstök forskóladeild við skólann.
Lesa meira

Fimm ára bekkur í Flataskóla
Fimm ára börnum býðst að hefja nám í Flataskóla frá og með næsta hausti en þá verður stofnuð sérstök forskóladeild við skólann.
Lesa meira
Síða 16 af 26