Fréttir: 2012 (Síða 5)
Fyrirsagnalisti

Grafísk hönnun í Hönnunarsafninu
Þann 25. október sl. opnaði forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson yfirlitssýningu á verkum Gísla B. Björnssonar í Hönnunarsafni Íslands.
Lesa meira

Gengið um Selgjá
Umhverfisnefnd bauð til fræðslugöngu um Selgjá í leiðsögn Ragnheiðar Traustadóttur fornleifafræðings sunnudaginn 21. október.
Lesa meira

Tónlistarveisla framundan
Hin árlega Tónlistarveisla í skammdeginu á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar verður haldin fimmtudaginn 1. nóvember nk. í göngugötunni á Garðatorgi.
Lesa meira

Finndu þinn X-faktor
Um 20 stúlkur í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ hafa undanfarnar vikur sótt námskeiðið Finndu þinn X-faktor. Stúlkurnar fengu í dag afhent skírteini til vitnis um að þær hafi lokið námskeiðinu.
Lesa meira

Grafísk hönnun í Hönnunarsafninu
Þann 25. október sl. opnaði forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson yfirlitssýningu á verkum Gísla B. Björnssonar í Hönnunarsafni Íslands.
Lesa meira

Gengið um Selgjá
Umhverfisnefnd bauð til fræðslugöngu um Selgjá í leiðsögn Ragnheiðar Traustadóttur fornleifafræðings sunnudaginn 21. október.
Lesa meira

Rokkað á Garðatorgi
Hin árlega Tónlistarveisla í skammdeginu var haldin í ellefta sinn fimmtudagskvöldið 1. nóvember sl. í göngugötunni á Garðatorgi. Að þessu sinni var rokkað á torginu þegar hljómsveitin Jet Black Joe steig á svið og lék fyrir gesti og gangandi. Garðbæingar létu ekki vont veður á sig fá og fjölmenntu á torgið þetta kvöld til að njóta tónlistarinnar.
Lesa meira

Rokkað á Garðatorgi
Hin árlega Tónlistarveisla í skammdeginu var haldin í ellefta sinn fimmtudagskvöldið 1. nóvember sl. í göngugötunni á Garðatorgi. Að þessu sinni var rokkað á torginu þegar hljómsveitin Jet Black Joe steig á svið og lék fyrir gesti og gangandi. Garðbæingar létu ekki vont veður á sig fá og fjölmenntu á torgið þetta kvöld til að njóta tónlistarinnar.
Lesa meira

Evrópumeistarar úr Garðabæ
Átta stúlkur úr Stjörnunni eru í íslenska stúlknalandsliðinu sem vann Evrópumeistaratitil í hópfimleikum um helgina. Þjálfarar liðsins eru allir tengdir Garðabæ
Lesa meira

Evrópumeistarar úr Garðabæ
Átta stúlkur úr Stjörnunni eru í íslenska stúlknalandsliðinu sem vann Evrópumeistaratitil í hópfimleikum um helgina. Þjálfarar liðsins eru allir tengdir Garðabæ
Lesa meira

Flataskóli fékk verðlaun
Flataskóli vann til verðlauna í flokki grunnskóla, í landskeppni eTwinning 2012, fyrir samskiptaverkefnið Schoolovision. Verðlaunin voru afhent nú fyrir helgi.
Lesa meira

Jónshús 5 ára
Félags- og þjónustumiðstöðin Jónshús hélt upp á 5 ára afmælið sitt föstudaginn 5. október sl.
Lesa meira
Síða 5 af 26