Fréttir: 2012 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti
 
      Efnilegur píanisti í Garðabæ
         
             Kjartan Jósefsson Ognibene, píanónemandi í Tónlistarskóla Garðabæjar hlaut þriðju verðlaun í sínum aldursflokki í píanókeppni EPTA í Salnum í Kópavogi um sl. helgi.
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Efnilegur píanisti í Garðabæ
         
             Kjartan Jósefsson Ognibene, píanónemandi í Tónlistarskóla Garðabæjar hlaut þriðju verðlaun í sínum aldursflokki í píanókeppni EPTA í Salnum í Kópavogi um sl. helgi.
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Ráðstefna um skólamál
         
             Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun var haldið í Lækjarskóla í Hafnarfirði 9.–10. nóvember 2012. Á ráðstefnunni voru meðal annars kynnt nokkur verkefni frá Garðabæ sem hlutu styrk úr Sprotasjóði í fyrra.  Fyrst má þar nefna verkefnið Lesmál - Sögu og samræðustundir í leikskólum Garðabæjar.
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Ráðstefna um skólamál
         
             Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun var haldið í Lækjarskóla í Hafnarfirði 9.–10. nóvember 2012. Á ráðstefnunni voru meðal annars kynnt nokkur verkefni frá Garðabæ sem hlutu styrk úr Sprotasjóði í fyrra.  Fyrst má þar nefna verkefnið Lesmál - Sögu og samræðustundir í leikskólum Garðabæjar.
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Dagur gegn einelti
         
             Fimmtudaginn 8. nóvember var haldinn sérstakur baráttudagur gegn einelti.  Dagurinn var nú haldinn í annað sinn að frumkvæði verkefnastjórnar gegn einelti hér á landi.  Í Garðabæ tóku skólar þátt með ýmsum hætti til að vekja athygli á þessum baráttudegi.
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Draumasveitarfélagið Garðabær
         
             Garðabær er draumasveitarfélagið þriðja árið í röð, samkvæmt úttekt tímaritsins Vísbendingar
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Dagur gegn einelti
         
             Fimmtudaginn 8. nóvember var haldinn sérstakur baráttudagur gegn einelti.  Dagurinn var nú haldinn í annað sinn að frumkvæði verkefnastjórnar gegn einelti hér á landi.  Í Garðabæ tóku skólar þátt með ýmsum hætti til að vekja athygli á þessum baráttudegi.
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Draumasveitarfélagið Garðabær
         
             Garðabær er draumasveitarfélagið þriðja árið í röð, samkvæmt úttekt tímaritsins Vísbendingar
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Tónlistarveisla framundan
         
             Hin árlega Tónlistarveisla í skammdeginu á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar verður haldin fimmtudaginn 1. nóvember nk. í göngugötunni á Garðatorgi.
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Finndu þinn X-faktor
         
             Um 20 stúlkur í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ hafa undanfarnar vikur sótt námskeiðið Finndu þinn X-faktor. Stúlkurnar fengu í dag afhent skírteini til vitnis um að þær hafi lokið námskeiðinu.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
                Síða 4 af 26