Fréttir: 2012 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

29. nóv. 2012 : Jóladagskrá á Garðatorgi 1. desember

Laugardaginn 1. desember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 43. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Athöfnin á laugardag hefst kl. 16 á Garðatorgi í miðbæjargarðinum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. nóv. 2012 : Jóladagskrá á Garðatorgi 1. desember

Laugardaginn 1. desember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 43. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Athöfnin á laugardag hefst kl. 16 á Garðatorgi í miðbæjargarðinum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. nóv. 2012 : Saxófónkvartett TG í Þjóðmenningarhúsi

Fjórir nemendur í Tónlistarskóla Garðabæjar, sem saman mynda Saxófónkvartett Tónlistarskólans léku fyrir viðstadda þegar árleg viðurkenning Barnaheilla var afhent í vikunni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. nóv. 2012 : Saxófónkvartett TG í Þjóðmenningarhúsi

Fjórir nemendur í Tónlistarskóla Garðabæjar, sem saman mynda Saxófónkvartett Tónlistarskólans léku fyrir viðstadda þegar árleg viðurkenning Barnaheilla var afhent í vikunni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. nóv. 2012 : Friðsælt samfélag með fá afbrot

Garðabær er friðsælt samfélag þar sem lítið er um afbrot. Fjöldi innbrota hefur almennt farið lækkandi á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum árum og Garðabær fylgir þeirri þróun. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. nóv. 2012 : Friðsælt samfélag með fá afbrot

Garðabær er friðsælt samfélag þar sem lítið er um afbrot. Fjöldi innbrota hefur almennt farið lækkandi á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum árum og Garðabær fylgir þeirri þróun. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. nóv. 2012 : Bættur aðbúnaður á biðstöðvum

Starfsmenn Garðabæjar hafa að undanförnu unnið að því að bæta aðbúnað farþega Strætó á biðstöðvum í bænum, skv. lista frá umbótahópi á sviði umferðar- og gatnamála, á vegum Strætó bs Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. nóv. 2012 : Bættur aðbúnaður á biðstöðvum

Starfsmenn Garðabæjar hafa að undanförnu unnið að því að bæta aðbúnað farþega Strætó á biðstöðvum í bænum, skv. lista frá umbótahópi á sviði umferðar- og gatnamála, á vegum Strætó bs Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. nóv. 2012 : Ljúfir tónar Óp hópsins

Dufl og daður var yfirskriftin á tónleikum sem voru haldnir á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar fimmtudagskvöldið 15. nóvember kl. 20 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Fjöldi gesta lagði leið sína í safnaðarheimilið Kirkjuhvol þetta kvöld og áhorfendurnir kunnu vel að meta ljúfa og fagra tóna Óp hópsins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. nóv. 2012 : Börn og bílar í Garðabæ

Í mesta skammdeginu er enn meiri ástæða fyrir ökumenn að sýna tillitssemi og aðgát í íbúðahverfum bæjarins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. nóv. 2012 : Ljúfir tónar Óp hópsins

Dufl og daður var yfirskriftin á tónleikum sem voru haldnir á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar fimmtudagskvöldið 15. nóvember kl. 20 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Fjöldi gesta lagði leið sína í safnaðarheimilið Kirkjuhvol þetta kvöld og áhorfendurnir kunnu vel að meta ljúfa og fagra tóna Óp hópsins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. nóv. 2012 : Börn og bílar í Garðabæ

Í mesta skammdeginu er enn meiri ástæða fyrir ökumenn að sýna tillitssemi og aðgát í íbúðahverfum bæjarins. Lesa meira
Síða 3 af 26