Fréttir: 2012 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Börnin skreyta strætó
Börnin á Kirkjubóli eru á meðal listamanna sem eiga jólamyndir sem prýða strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu núna í desember
Lesa meira

Börnin skreyta strætó
Börnin á Kirkjubóli eru á meðal listamanna sem eiga jólamyndir sem prýða strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu núna í desember
Lesa meira

Nemendur úr Garðaskóla lásu
Þrír nemendur úr Garðaskóla lásu fyrir viðstadda þegar tilkynnt var um tilnefningu til Norrænu barnabókaverðlaunanna 2013.
Lesa meira

Nemendur úr Garðaskóla lásu
Þrír nemendur úr Garðaskóla lásu fyrir viðstadda þegar tilkynnt var um tilnefningu til Norrænu barnabókaverðlaunanna 2013.
Lesa meira

Okkar bakarí í Sjálandið
Okkar bakarí mun opna nýtt bakarí í húsnæði hjúkrunarheimilisins við Strikið á Sjálandi um leið og hjúkrunarheimilið tekur til starfa, sem er áætlað að verði í mars 2013.
Lesa meira

Okkar bakarí í Sjálandið
Okkar bakarí mun opna nýtt bakarí í húsnæði hjúkrunarheimilisins við Strikið á Sjálandi um leið og hjúkrunarheimilið tekur til starfa, sem er áætlað að verði í mars 2013.
Lesa meira

Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu
Laugardaginn 1. desember sl. voru ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 43. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Margir Garðbæingar lögðu leið sína á torgið þennan dag til að fylgjast með jóladagskránni og kíkja við á jólamarkaðnum.
Lesa meira

Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu
Laugardaginn 1. desember sl. voru ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 43. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Margir Garðbæingar lögðu leið sína á torgið þennan dag til að fylgjast með jóladagskránni og kíkja við á jólamarkaðnum.
Lesa meira

Bókamessa Alþjóðaskólans
Bókamessa Alþjóðaskólans verður haldin í Sjálandsskóla laugardaginn 1. desember kl. 11-15. Þekktir breskir barnabókahöfundar árita bækur.
Lesa meira

Sameining staðfest
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra undirritaði í gær staðfestingu á sameiningu sveitarfélaganna Álftaness og Garðabæjar.
Lesa meira

Bókamessa Alþjóðaskólans
Bókamessa Alþjóðaskólans verður haldin í Sjálandsskóla laugardaginn 1. desember kl. 11-15. Þekktir breskir barnabókahöfundar árita bækur.
Lesa meira

Sameining staðfest
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra undirritaði í gær staðfestingu á sameiningu sveitarfélaganna Álftaness og Garðabæjar.
Lesa meira
Síða 2 af 26