Fréttir: janúar 2013 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Skólalið Álftanesskóla sigraði Útsvarsliðið
Skólalið Álftanesskóla fór með sigur af hólmi í jafnri og spennandi spurningakeppni á móti Útsvarsliði Álftaness sem fram fór í gær
Lesa meira

Nörd ársins í Hofsstaðaskóla
Rakel Sölvadóttir hjá Skema og kennari í forritun í Hofsstaðaskóla var valin nörd ársins í samkeppni sem fyrirtækið Advania efndi til nýlega meðal 10 þúsund viðskiptavina og samstarfsaðila sinna.
Lesa meira

Nörd ársins í Hofsstaðaskóla
Rakel Sölvadóttir hjá Skema og kennari í forritun í Hofsstaðaskóla var valin nörd ársins í samkeppni sem fyrirtækið Advania efndi til nýlega meðal 10 þúsund viðskiptavina og samstarfsaðila sinna.
Lesa meira

Vel mætt á skólaþing
Góð mæting var á þingi um skólamál sem var haldið föstudaginn 18. janúar í Urðarbrunni í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Á þinginu var rætt um hvernig auka megi samfellu í námi barna og ungmenna í Garðabæ, frá leikskóla til stúdentsprófs.
Lesa meira

Vel mætt á skólaþing
Góð mæting var á þingi um skólamál sem var haldið föstudaginn 18. janúar í Urðarbrunni í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Á þinginu var rætt um hvernig auka megi samfellu í námi barna og ungmenna í Garðabæ, frá leikskóla til stúdentsprófs.
Lesa meira

Ánægðir íbúar í Garðabæ
Íbúar Garðabæjar eru ánægðari með þjónustu sveitarfélagsins en íbúar annarra stærstu sveitarfélaga landsins. Ríflega 95% Garðbæinga eru ánægð með Garðabæ sem stað til að búa á og 89% segjast ánægð með þjónustu sveitarfélagsins í heild.
Lesa meira

Ánægðir íbúar í Garðabæ
Íbúar Garðabæjar eru ánægðari með þjónustu sveitarfélagsins en íbúar annarra stærstu sveitarfélaga landsins. Ríflega 95% Garðbæinga eru ánægð með Garðabæ sem stað til að búa á og 89% segjast ánægð með þjónustu sveitarfélagsins í heild.
Lesa meira

Andrea og Justin eru íþróttamenn Garðabæjar 2012
Andrea Sif Pétursdóttir og Justin Christopher Shouse eru íþróttamenn Garðabæjar 2012. Vali þeirra 2012 var lýst við veglega verðlaunahátíð í FG 13. janúar. Valið fór fram með netkosningu bæjarbúa auk valnefndar íþrótta og tómstundaráðs bæjarins.
Lesa meira

Andrea og Justin eru íþróttamenn Garðabæjar 2012
Andrea Sif Pétursdóttir og Justin Christopher Shouse eru íþróttamenn Garðabæjar 2012. Vali þeirra 2012 var lýst við veglega verðlaunahátíð í FG 13. janúar. Valið fór fram með netkosningu bæjarbúa auk valnefndar íþrótta og tómstundaráðs bæjarins.
Lesa meira

Gerum góða skóla betri
Garðabær boðar til þings um skólamál í Garðabæ föstudaginn 18. janúar kl. 12.30 í Urðarbrunni í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Á þinginu verður rætt um hvernig auka megi samfellu í námi barna og ungmenna í Garðabæ, frá leikskóla til stúdentsprófs.
Lesa meira

Of Monsters and Men heiðruð
Hljómsveitin Of Monsters and Men heldur stórtónleika í Garðabæ í haust. Þetta kom fram í máli Gunnars Einarssonar bæjarstjóra í móttöku sem bæjarstjórn efndi til, til að fagna frábærum árangri hljómsveitarinnar. Þrír af fimm meðlimum hljómsveitarinnar eru úr Garðabæ
Lesa meira

Gerum góða skóla betri
Garðabær boðar til þings um skólamál í Garðabæ föstudaginn 18. janúar kl. 12.30 í Urðarbrunni í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Á þinginu verður rætt um hvernig auka megi samfellu í námi barna og ungmenna í Garðabæ, frá leikskóla til stúdentsprófs.
Lesa meira
Síða 2 af 3