Fréttir: júlí 2013
Fyrirsagnalisti
Framkvæmdir í miðbænum
Miklar framkvæmdir standa nú yfir í miðbæ Garðabæjar eins og allir sem eiga leið um Garðatorg hafa tekið eftir.
Lesa meira
Framkvæmdir í miðbænum
Miklar framkvæmdir standa nú yfir í miðbæ Garðabæjar eins og allir sem eiga leið um Garðatorg hafa tekið eftir.
Lesa meira
Viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir
Eigendur sjö einbýlishúslóða og einnar fjölbýlishúsalóðar fengu í gær afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2013. Bæjargil 92-126 var valin snyrtilegasta gatan og viðurkenningar fyrir lóð fyrirtækis eða stofnunar fengu Olís við Hafnarfjarðarveg og Flataskóli.
Lesa meira
Viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir
Eigendur sjö einbýlishúslóða og einnar fjölbýlishúsalóðar fengu í gær afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2013. Bæjargil 92-126 var valin snyrtilegasta gatan og viðurkenningar fyrir lóð fyrirtækis eða stofnunar fengu Olís við Hafnarfjarðarveg og Flataskóli.
Lesa meira
Skeiðarás verður botngata
Gatan Skeiðarás er nú lokuð við Lækjarás / Marargrund. Verið er að gera Skeiðarás að botngötu í samræmi við gildandi deiliskipulag.
Lesa meira
Bæjarstjóri fékk góða heimsókn
Hópur fatlaðra ungmenna sem hefur starfað hjá Garðabæ í sumar heimsótti bæjarskrifstofurnar í dag.
Lesa meira
Skeiðarás verður botngata
Gatan Skeiðarás er nú lokuð við Lækjarás / Marargrund. Verið er að gera Skeiðarás að botngötu í samræmi við gildandi deiliskipulag.
Lesa meira
Bæjarstjóri fékk góða heimsókn
Hópur fatlaðra ungmenna sem hefur starfað hjá Garðabæ í sumar heimsótti bæjarskrifstofurnar í dag.
Lesa meira
Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfs
Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfs verður í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar Ásgarðs fimmtudaginn, 25 júlí frá 16-19. Anddyrið verður því undirlagt af myndlist, ljóðlist, vöruhönnun
Lesa meira
Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfs
Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfs verður í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar Ásgarðs fimmtudaginn, 25 júlí frá 16-19. Anddyrið verður því undirlagt af myndlist, ljóðlist, vöruhönnun
Lesa meira
Unnið að bættri hljóðvist við Vífilsstaðaveg
Unnið er að bættri hljóðvist í efri-Lundum í samráði við þá íbúa sem búa næst Vífilsstaðavegi. Haldnir hafa verið tveir fundir með íbúum um málið
Lesa meira
Unnið að bættri hljóðvist við Vífilsstaðaveg
Unnið er að bættri hljóðvist í efri-Lundum í samráði við þá íbúa sem búa næst Vífilsstaðavegi. Haldnir hafa verið tveir fundir með íbúum um málið
Lesa meira
Síða 1 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða