Fréttir: október 2013 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

22. okt. 2013 : Nýr yfirverkstjóri í þjónustumiðstöð

Matthías Ólafsson hefur verið ráðinn nýr yfirflokkstjóri í áhaldahúsi/Þjónustumiðstöð. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. okt. 2013 : 55 ára afmæli Flataskóla

Flataskóli fagnaði 55 ára afmæli sínu fyrir helgina. Haldið var upp á daginn með pönnukökuveislu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. okt. 2013 : Draumasveitarfélag fjórða árið í röð

Fjórða árið í röð hampar Garðabær titilinum draumasveitarfélagið í úttekt Vísbendingar á fjárhagsstöðu 36 stærstu sveitarfélaga landsins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. okt. 2013 : Draumasveitarfélag fjórða árið í röð

Fjórða árið í röð hampar Garðabær titilinum draumasveitarfélagið í úttekt Vísbendingar á fjárhagsstöðu 36 stærstu sveitarfélaga landsins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. okt. 2013 : Fékk Grænfánann í þriðja sinn

Hofsstaðaskóli fékk Grænfánann afhentan í þriðja sinn 10. október sl. Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning fyrir umhverfisstarf og stefnu í umhverfismálum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. okt. 2013 : Hvergi lægra hlutfall innbrota á heimili

Það er leitun að jafn friðsamlegu svæði og Garðabæ, á höfuðborgarsvæðinu, sagði Ómar Smári Ármannsson, stöðvarstjóri hjá lögreglunni í Hafnarfirði, á árlegum haustfundi með lögreglunni sem haldinn var í gær. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. okt. 2013 : Fékk Grænfánann í þriðja sinn

Hofsstaðaskóli fékk Grænfánann afhentan í þriðja sinn 10. október sl. Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning fyrir umhverfisstarf og stefnu í umhverfismálum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. okt. 2013 : Hvergi lægra hlutfall innbrota á heimili

Það er leitun að jafn friðsamlegu svæði og Garðabæ, á höfuðborgarsvæðinu, sagði Ómar Smári Ármannsson, stöðvarstjóri hjá lögreglunni í Hafnarfirði, á árlegum haustfundi með lögreglunni sem haldinn var í gær. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. okt. 2013 : Fjörugar umræður á hverfafundi

Annar hverfafundurinn í fundaröð bæjarstjóra með íbúum Garðabæjar var haldinn í Hofsstaðaskóla í gær með íbúum í Akrahverfi, Túnum og Mýrum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. okt. 2013 : Fjörugar umræður á hverfafundi

Annar hverfafundurinn í fundaröð bæjarstjóra með íbúum Garðabæjar var haldinn í Hofsstaðaskóla í gær með íbúum í Akrahverfi, Túnum og Mýrum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. okt. 2013 : Staða framkvæmda í miðbænum

Framkvæmdasvæðunum í miðbæ Garðabæjar hefur nú fækkað úr fjórum í þrjú þar sem framkvæmdum við ný bílastæði meðfram Garðatorgi 7 er lokið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. okt. 2013 : Staða framkvæmda í miðbænum

Framkvæmdasvæðunum í miðbæ Garðabæjar hefur nú fækkað úr fjórum í þrjú þar sem framkvæmdum við ný bílastæði meðfram Garðatorgi 7 er lokið. Lesa meira
Síða 2 af 4