Fréttir: nóvember 2013

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

29. nóv. 2013 : Annar besti sveitarfélagavefurinn

Vefur Garðabæjar lenti í öðru til þriðja sæti í flokki sveitarfélaga í úttekt sem gerð var á opinberum vefjum í haust. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. nóv. 2013 : Annar besti sveitarfélagavefurinn

Vefur Garðabæjar lenti í öðru til þriðja sæti í flokki sveitarfélaga í úttekt sem gerð var á opinberum vefjum í haust. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. nóv. 2013 : Hjálparenglar í Garðaskóla

Nemendur í Garðaskóla hafa hlotið viðurkenninguna „Hjálparenglar Fjölskylduhjálpar Íslands“ vegna góðgerðarstarfa vorið 2013. Viðurkenningin var afhent af forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Perlunni fimmtudaginn 21. nóvember. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. nóv. 2013 : Hjálparenglar í Garðaskóla

Nemendur í Garðaskóla hafa hlotið viðurkenninguna „Hjálparenglar Fjölskylduhjálpar Íslands“ vegna góðgerðarstarfa vorið 2013. Viðurkenningin var afhent af forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Perlunni fimmtudaginn 21. nóvember. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. nóv. 2013 : Viðurkenning fyrir fyrirmyndarverkefni

Flataskóli hlaut viðurkenningu fyrir fyrirmyndarverkefni í flokki grunnskóla á uppskeruhátíð samstarfsáætlana ESB Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. nóv. 2013 : Viðurkenning fyrir fyrirmyndarverkefni

Flataskóli hlaut viðurkenningu fyrir fyrirmyndarverkefni í flokki grunnskóla á uppskeruhátíð samstarfsáætlana ESB Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. nóv. 2013 : Öll börn eru mikilvæg

Í tilefni af lögfestingu barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á Íslandi var haldinn morgunverðarfundur á Grand hótel 20. nóvember sl.en í ár eru liðin 24 ár frá því að sáttmálinn var samþykktur af Sameinuðu þjóðunum. Á fundinum kynnti Áslaug Hulda Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar innleiðingu Barnasáttmálans í Garðabæ og þau skref sem tekin hafa verið frá því að bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti að innleiða sáttmálann með markvissum hætti í stjórnsýslu og stofnanir Garðabæjar í samvinnu við Unicef á Íslandi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. nóv. 2013 : Öll börn eru mikilvæg

Í tilefni af lögfestingu barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á Íslandi var haldinn morgunverðarfundur á Grand hótel 20. nóvember sl.en í ár eru liðin 24 ár frá því að sáttmálinn var samþykktur af Sameinuðu þjóðunum. Á fundinum kynnti Áslaug Hulda Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar innleiðingu Barnasáttmálans í Garðabæ og þau skref sem tekin hafa verið frá því að bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti að innleiða sáttmálann með markvissum hætti í stjórnsýslu og stofnanir Garðabæjar í samvinnu við Unicef á Íslandi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. nóv. 2013 : Leikskólinn Sjáland fékk Grænfánann í þriðja sinn

Þann 15. nóvember s.l. fékk leikskólinn Sjáland afhentan Grænfánann. Leikskólinn fékk fyrsta fánann sinn árið 2008 fyrstur leikskóla í Garðabæ og er þetta í þriðja sinn sem skólinn fær þessa viðurkenningu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. nóv. 2013 : Garðabær keppir í Útsvari

Spurningaþátturinn Útsvar er nú sjöunda veturinn á föstudagskvöldum í sjónvarpinu. Garðabær keppir í fyrstu umferð gegn Reykjanesbæ föstudagskvöldið 22. nóvember nk kl. 20 Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. nóv. 2013 : Garðbæingar greiða áfram lægsta útsvarið

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar fimmtudaginn 21. nóvember var samþykkt að hafa álagningarprósentu útsvars óbreytta eða 13,66% sem er sú lægsta á höfuðborgarsvæðinu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. nóv. 2013 : Leikskólinn Sjáland fékk Grænfánann í þriðja sinn

Þann 15. nóvember s.l. fékk leikskólinn Sjáland afhentan Grænfánann. Leikskólinn fékk fyrsta fánann sinn árið 2008 fyrstur leikskóla í Garðabæ og er þetta í þriðja sinn sem skólinn fær þessa viðurkenningu. Lesa meira
Síða 1 af 3