Fréttir: 2013 (Síða 12)
Fyrirsagnalisti
Frábærir stórtónleikar
Garðabær og hljómsveitin Of Monsters and Men buðu til stórtónleika á túninu við Vífilsstaði laugardaginn 31. ágúst sl. Talið er að amk 20 þúsund manns hafi lagt leið sína í Garðabæinn þetta kvöld
Lesa meira
Frábærir stórtónleikar
Garðabær og hljómsveitin Of Monsters and Men buðu til stórtónleika á túninu við Vífilsstaði laugardaginn 31. ágúst sl. Talið er að amk 20 þúsund manns hafi lagt leið sína í Garðabæinn þetta kvöld
Lesa meira
Stórtónleikar í Garðabæ
Garðabær og hljómsveitin Of Monsters and Men bjóða til stórtónleika á túninu við Vífilsstaði laugardaginn 31. ágúst nk.
Lesa meira
Stórtónleikar í Garðabæ
Garðabær og hljómsveitin Of Monsters and Men bjóða til stórtónleika á túninu við Vífilsstaði laugardaginn 31. ágúst nk.
Lesa meira
Úrslit í sumarlestri
Mikill fjöldi barna tók þátt í Sumarlestri Bókasafns Garðabæjar í ár. Sumarlesturinn er ætlaður börnum á grunnskólaaldri og hvetur til lesturs í sumarfríi skólanna.
Lesa meira
Úrslit í sumarlestri
Mikill fjöldi barna tók þátt í Sumarlestri Bókasafns Garðabæjar í ár. Sumarlesturinn er ætlaður börnum á grunnskólaaldri og hvetur til lesturs í sumarfríi skólanna.
Lesa meira
Samningur um Heiðmörk
Nýlega var undirritaður samstarfsamningur milli Garðabæjar og Skógræktarfélags Reykjavíkur um rekstur Heiðmerkur.
Lesa meira
Samningur um Heiðmörk
Nýlega var undirritaður samstarfsamningur milli Garðabæjar og Skógræktarfélags Reykjavíkur um rekstur Heiðmerkur.
Lesa meira
Fréttir úr leikskólum
Á leikskólum í Garðabæ eru bæði starfsfólk og börn komin til starfa endurnærð eftir gott sumarfrí. Hópi sumarstarfsfólks er þakkað kærlega fyrir samveruna í sumar.
Lesa meira
Fréttir úr leikskólum
Á leikskólum í Garðabæ eru bæði starfsfólk og börn komin til starfa endurnærð eftir gott sumarfrí. Hópi sumarstarfsfólks er þakkað kærlega fyrir samveruna í sumar.
Lesa meira
Öflugt starf framundan í Tónlistarskólanum
Tónlistarskóli Garðabæjar verður settur mánudaginn 26. ágúst nk. kl. 17:30 í sal skólans í Kirkjulundi 11, kennsla hefst þriðjudaginn 27. ágúst.
Lesa meira
Óskað eftir ábendingum um liðsmenn í Útsvar
Spurningaþátturinn Útsvar heldur göngu sína áfram í Sjónvarpinu í vetur með þátttöku sveitarfélaga. Auglýst er eftir ábendingum um einstaklinga, konur og karla, til að vera í liði Garðabæjar í vetur.
Lesa meira
Síða 12 af 33