Fréttir: 2013 (Síða 13)
Fyrirsagnalisti

Öflugt starf framundan í Tónlistarskólanum
Tónlistarskóli Garðabæjar verður settur mánudaginn 26. ágúst nk. kl. 17:30 í sal skólans í Kirkjulundi 11, kennsla hefst þriðjudaginn 27. ágúst.
Lesa meira

Óskað eftir ábendingum um liðsmenn í Útsvar
Spurningaþátturinn Útsvar heldur göngu sína áfram í Sjónvarpinu í vetur með þátttöku sveitarfélaga. Auglýst er eftir ábendingum um einstaklinga, konur og karla, til að vera í liði Garðabæjar í vetur.
Lesa meira

Opið hús í Króki í sumar
Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla á sunnudaga frá kl. 13-17 í sumar. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923.
Lesa meira

Opið hús í Króki í sumar
Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla á sunnudaga frá kl. 13-17 í sumar. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923.
Lesa meira

Sumarlestri að ljúka
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefur staðið yfir í allt sumar og lýkur með lokahátíð í bókasafninu á Garðatorgi miðvikudaginn 21. ágúst kl. 11.00. Á lokahátíðinni fá þátttakendur afhent viðurkenningarskjöl
Lesa meira

Sumarlestri að ljúka
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefur staðið yfir í allt sumar og lýkur með lokahátíð í bókasafninu á Garðatorgi miðvikudaginn 21. ágúst kl. 11.00. Á lokahátíðinni fá þátttakendur afhent viðurkenningarskjöl
Lesa meira

Útivistarkort Skógræktarfélagsins
Skógræktarfélag Garðabæjar hefur gefið út útivistarkort með upplýsingum um gönguleiðir og annan fróðleik á útivistarsvæðum ofan byggðar.
Lesa meira

Útivistarkort Skógræktarfélagsins
Skógræktarfélag Garðabæjar hefur gefið út útivistarkort með upplýsingum um gönguleiðir og annan fróðleik á útivistarsvæðum ofan byggðar.
Lesa meira

Framkvæmdir í miðbænum
Miklar framkvæmdir standa nú yfir í miðbæ Garðabæjar eins og allir sem eiga leið um Garðatorg hafa tekið eftir.
Lesa meira

Framkvæmdir í miðbænum
Miklar framkvæmdir standa nú yfir í miðbæ Garðabæjar eins og allir sem eiga leið um Garðatorg hafa tekið eftir.
Lesa meira
Síða 13 af 33