Fréttir: 2013 (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

25. júl. 2013 : Viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir

Eigendur sjö einbýlishúslóða og einnar fjölbýlishúsalóðar fengu í gær afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2013. Bæjargil 92-126 var valin snyrtilegasta gatan og viðurkenningar fyrir lóð fyrirtækis eða stofnunar fengu Olís við Hafnarfjarðarveg og Flataskóli. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. júl. 2013 : Viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir

Eigendur sjö einbýlishúslóða og einnar fjölbýlishúsalóðar fengu í gær afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2013. Bæjargil 92-126 var valin snyrtilegasta gatan og viðurkenningar fyrir lóð fyrirtækis eða stofnunar fengu Olís við Hafnarfjarðarveg og Flataskóli. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. júl. 2013 : Skeiðarás verður botngata

Gatan Skeiðarás er nú lokuð við Lækjarás / Marargrund. Verið er að gera Skeiðarás að botngötu í samræmi við gildandi deiliskipulag. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. júl. 2013 : Bæjarstjóri fékk góða heimsókn

Hópur fatlaðra ungmenna sem hefur starfað hjá Garðabæ í sumar heimsótti bæjarskrifstofurnar í dag. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. júl. 2013 : Skeiðarás verður botngata

Gatan Skeiðarás er nú lokuð við Lækjarás / Marargrund. Verið er að gera Skeiðarás að botngötu í samræmi við gildandi deiliskipulag. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. júl. 2013 : Bæjarstjóri fékk góða heimsókn

Hópur fatlaðra ungmenna sem hefur starfað hjá Garðabæ í sumar heimsótti bæjarskrifstofurnar í dag. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. júl. 2013 : Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfs

Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfs verður í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar Ásgarðs fimmtudaginn, 25 júlí frá 16-19. Anddyrið verður því undirlagt af myndlist, ljóðlist, vöruhönnun Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. júl. 2013 : Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfs

Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfs verður í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar Ásgarðs fimmtudaginn, 25 júlí frá 16-19. Anddyrið verður því undirlagt af myndlist, ljóðlist, vöruhönnun Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. júl. 2013 : Unnið að bættri hljóðvist við Vífilsstaðaveg

Unnið er að bættri hljóðvist í efri-Lundum í samráði við þá íbúa sem búa næst Vífilsstaðavegi. Haldnir hafa verið tveir fundir með íbúum um málið Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. júl. 2013 : Unnið að bættri hljóðvist við Vífilsstaðaveg

Unnið er að bættri hljóðvist í efri-Lundum í samráði við þá íbúa sem búa næst Vífilsstaðavegi. Haldnir hafa verið tveir fundir með íbúum um málið Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. júl. 2013 : Myndlistarsýning á Garðatorgi

Sýningin "Dömur mínar og herrar", myndlistarsýning Svanhildar Höllu Haraldsdóttur, opnar fimmtudaginn 18. júlí kl. 18 í sal Grósku á Garðatorgi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. júl. 2013 : Krakkakot á ferð og flugi

Það er mikið um að vera á náttúruleikskólanum Krakkakoti núna yfir hásumarið. Í þessari viku hafa börnin farið í fjöruferð, í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og í íþróttahúsið auk þess að hafa málað, föndrað og sullað "heima" á leikskólanum. Lesa meira
Síða 14 af 33