Fréttir: 2013 (Síða 15)
Fyrirsagnalisti
      Myndlistarsýning á Garðatorgi
         
             Sýningin "Dömur mínar og herrar", myndlistarsýning Svanhildar Höllu Haraldsdóttur, opnar fimmtudaginn 18. júlí kl. 18 í sal Grósku á Garðatorgi.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Krakkakot á ferð og flugi
         
             Það er mikið um að vera á náttúruleikskólanum Krakkakoti núna yfir hásumarið. Í þessari viku hafa börnin farið í fjöruferð, í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og í íþróttahúsið auk þess að hafa málað, föndrað og sullað "heima" á leikskólanum.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Stórtónleikar í Garðabæ 31. ágúst
         
             Garðabær og hljómsveitin Of Monsters and Men standa fyrir stórtónleikum á túninu við Vífilsstaði laugardaginn 31. ágúst nk.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Stórtónleikar í Garðabæ 31. ágúst
         
             Garðabær og hljómsveitin Of Monsters and Men standa fyrir stórtónleikum á túninu við Vífilsstaði laugardaginn 31. ágúst nk.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Nýr leikskólastjóri á Lundabóli
         
             Björg Helga Geirsdóttir leikskólakennari hefur verið ráðin í stöðu leikskólastjóra á Lundabóli.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Garðbæingar orðnir 14 þúsund
         
             Garðbæingar urðu 14 þúsund talsins 13. júní sl. þegar lítill drengur sem býr á Álftanesi kom í heiminn.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Nýr leikskólastjóri á Lundabóli
         
             Björg Helga Geirsdóttir leikskólakennari hefur verið ráðin í stöðu leikskólastjóra á Lundabóli.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Garðbæingar orðnir 14 þúsund
         
             Garðbæingar urðu 14 þúsund talsins 13. júní sl. þegar lítill drengur sem býr á Álftanesi kom í heiminn.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Sprengivinna hafin á Garðatorgi
         
             Sprengivinna vegna framkvæmdanna á Garðatorgi hófst í dag. Aníta Dís Atladóttir, 5 ára leikskólastúlka í Garðabæ ýtti á takkann sem setti fyrstu sprengjuna af stað, undir vökulum augum sprengistjórans og afa síns, bæjarstjóra Garðabæjar.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Sprengivinna hafin á Garðatorgi
         
             Sprengivinna vegna framkvæmdanna á Garðatorgi hófst í dag. Aníta Dís Atladóttir, 5 ára leikskólastúlka í Garðabæ ýtti á takkann sem setti fyrstu sprengjuna af stað, undir vökulum augum sprengistjórans og afa síns, bæjarstjóra Garðabæjar.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Hallgrímur Sæmundsson jarðsunginn
         
             Hallgrímur Sæmundsson, fyrrverandi hreppsnefndarmaður í Garðahreppi og yfirkennari við Flataskóla verður jarðsunginn frá Vídalínskirkju kl. 15 í dag. Hallgrímur lést 22. júní sl.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Fjölbreytt verkefni ungmenna í sumarstörfum
         
             Hjá umhverfisstjóra starfa tæplega 200 manns, 17 ára og eldri, að fjölbreyttum verkefnum  í júní og júlí.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
                Síða 15 af 33