Fréttir: 2013 (Síða 16)
Fyrirsagnalisti

Hallgrímur Sæmundsson jarðsunginn
Hallgrímur Sæmundsson, fyrrverandi hreppsnefndarmaður í Garðahreppi og yfirkennari við Flataskóla verður jarðsunginn frá Vídalínskirkju kl. 15 í dag. Hallgrímur lést 22. júní sl.
Lesa meira

Fjölbreytt verkefni ungmenna í sumarstörfum
Hjá umhverfisstjóra starfa tæplega 200 manns, 17 ára og eldri, að fjölbreyttum verkefnum í júní og júlí.
Lesa meira

Íslenski safnadagurinn í Hönnunarsafninu
Hönnunarsafn Íslands tekur þátt í íslenska safnadeginum sunnudaginn 7. júlí. Ókeypis aðgangur verður að safninu í tilefni dagsins og fjölbreytt dagskrá
Lesa meira

Íslenski safnadagurinn í Hönnunarsafninu
Hönnunarsafn Íslands tekur þátt í íslenska safnadeginum sunnudaginn 7. júlí. Ókeypis aðgangur verður að safninu í tilefni dagsins og fjölbreytt dagskrá
Lesa meira

Óvænt kynni í Hönnunarsafninu
Á sumarsýningu Hönnunarsafns Íslands koma til óvænt kynni við ýmsa vel geymda en ekki gleymda hluti úr íslenskri hönnunarsögu
Lesa meira

Óvænt kynni í Hönnunarsafninu
Á sumarsýningu Hönnunarsafns Íslands koma til óvænt kynni við ýmsa vel geymda en ekki gleymda hluti úr íslenskri hönnunarsögu
Lesa meira

Snyrtilegt umhverfi 2013
Umhverfisnefnd Garðabæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2013
Lesa meira

Fjörug en blaut Jónsmessuhátíð
Það var líf og fjör á árlegri Jónsmessuhátíð Grósku sem haldin var í gær. Garðbæingar létu rigninguna ekki stoppa sig heldur fjölmenntu á Sjálandið
Lesa meira

Snyrtilegt umhverfi 2013
Umhverfisnefnd Garðabæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2013
Lesa meira

Fjörug en blaut Jónsmessuhátíð
Það var líf og fjör á árlegri Jónsmessuhátíð Grósku sem haldin var í gær. Garðbæingar létu rigninguna ekki stoppa sig heldur fjölmenntu á Sjálandið
Lesa meira

Sumarlestur bókasafnsins
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar er hafinn og nú þegar hafa um 250 börn skráð sig til þátttöku þar af 90 börn á Álftanesi. Sumarlesturinn stendur fram til 16. ágúst
Lesa meira

Sumarlestur bókasafnsins
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar er hafinn og nú þegar hafa um 250 börn skráð sig til þátttöku þar af 90 börn á Álftanesi. Sumarlesturinn stendur fram til 16. ágúst
Lesa meira
Síða 16 af 33