Fréttir: 2013 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Góður árangur hjá hlaupahópi Stjörnunnar
Mikill uppgangur var hjá hlaupahópi Stjörnunnar á árinu. Félagar eru nú 120 talsins og skiptast þeir í fjóra hópa eftir getustigi.
Lesa meira
Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar um jól og áramót
Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar um jól og áramót
Lesa meira
Gleði í jólaskóginum í Smalaholti
Skógræktarfélag Garðabæjar efndi til opins jólaskógar í Smalaholti laugardaginn 14. desember. Mikil stemmning og gleði var í skóginum þar sem kyngdi niður jólasnjó
Lesa meira
Kveiktu á jólaljósunum á Bessastöðum
Börn úr Álftanesskóla og af leikskólunum á Álftanesi fóru þann 10. desember sl. í heimsókn á Bessastaði og aðstoðuðu forsetann við að kveikja ljósin á jólatrénu
Lesa meira
Gleði í jólaskóginum í Smalaholti
Skógræktarfélag Garðabæjar efndi til opins jólaskógar í Smalaholti laugardaginn 14. desember. Mikil stemmning og gleði var í skóginum þar sem kyngdi niður jólasnjó
Lesa meira
Kveiktu á jólaljósunum á Bessastöðum
Börn úr Álftanesskóla og af leikskólunum á Álftanesi fóru þann 10. desember sl. í heimsókn á Bessastaði og aðstoðuðu forsetann við að kveikja ljósin á jólatrénu
Lesa meira
Afburðaárangur í PISA
Nemendur í Garðabæ komu afburða vel út úr stærðfræðihluta PISA-könnunarinnar sem framkvæmd var árið 2012 . Meðalniðurstaðan í Garðabæ er 529 stig samanborið við 493 stig sem er meðalniðurstaðan á höfuðborgarsvæðinu í heild.
Lesa meira
Afburðaárangur í PISA
Nemendur í Garðabæ komu afburða vel út úr stærðfræðihluta PISA-könnunarinnar sem framkvæmd var árið 2012 . Meðalniðurstaðan í Garðabæ er 529 stig samanborið við 493 stig sem er meðalniðurstaðan á höfuðborgarsvæðinu í heild.
Lesa meira
Þróun og framfarir í skólastarfi
Skóladeild Garðabæjar fékk nýlega Comeniusar Regio styrk til tveggja ára samstarfs við sveitarfélagið Southend-on-Sea í Bretlandi. Þróun og framfarir í skólamálum verða í brennidepli í verkefninu.
Lesa meira
Þróun og framfarir í skólastarfi
Skóladeild Garðabæjar fékk nýlega Comeniusar Regio styrk til tveggja ára samstarfs við sveitarfélagið Southend-on-Sea í Bretlandi. Þróun og framfarir í skólamálum verða í brennidepli í verkefninu.
Lesa meira
Vel heppnaður jóla- og góðgerðardagur
Laugardaginn 30. nóvember sl. var jóla- og góðgerðardagurinn haldinn í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi. Foreldrafélag Álftanesskóla og ýmis félagasamtök á Álftanesi hafa undanfarin ár staðið fyrir Jóla- og góðgerðardeginum. Fjölbreytt dagskrá var í boði þennan dag
Lesa meira
Fjölbreytt jóladagskrá á Garðatorgi
Laugardaginn 7. desember voru ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 44. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Veðrið var eins og best var á kosið þegar athöfnin hófst um kl. 16
Lesa meira
Síða 2 af 33