Fréttir: 2013 (Síða 6)
Fyrirsagnalisti

Fengu gæðastimpla fyrir eTwinning verkefni
Flataskóli vann þó nokkur verkefni á samskiptavefnum eTwinning á síðastliðnu ári og hefur nú verið að fá gæðastimpla fyrir nokkur þeirra frá Landsskrifstofu Menntaáætlunar Evrópusambandsins.
Lesa meira

Örnámskeið í notkun spjaldtölva í leikskólastarfi
Þær Hólmfríður Hilmarsdóttir á leikskólanum Bæjarbóli og Ragnheiður Eva Birgisdóttir á leikskólanum Hæðarbóli héldu örnámskeið í notkun spjaldtölva fyrir starfsfólk leikskóla í vikunni.
Lesa meira

Fengu gæðastimpla fyrir eTwinning verkefni
Flataskóli vann þó nokkur verkefni á samskiptavefnum eTwinning á síðastliðnu ári og hefur nú verið að fá gæðastimpla fyrir nokkur þeirra frá Landsskrifstofu Menntaáætlunar Evrópusambandsins.
Lesa meira

Örnámskeið í notkun spjaldtölva í leikskólastarfi
Þær Hólmfríður Hilmarsdóttir á leikskólanum Bæjarbóli og Ragnheiður Eva Birgisdóttir á leikskólanum Hæðarbóli héldu örnámskeið í notkun spjaldtölva fyrir starfsfólk leikskóla í vikunni.
Lesa meira

Áfram sterk fjárhagsstaða
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2014 sýnir að sameining sveitarfélaganna Garðabæjar og Álftaness hefur gengið vel.
Lesa meira

Áfram sterk fjárhagsstaða
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2014 sýnir að sameining sveitarfélaganna Garðabæjar og Álftaness hefur gengið vel.
Lesa meira

Afhenti lykil að Bessastaðakirkju
Í haustferð þjónustumiðstöðvarinnar nú nýlega afhenti garðyrkjustjóri séra Hans Guðberg lykil að Bessastaðakirkju sem faðir hans smíðaði
Lesa meira

Afhenti lykil að Bessastaðakirkju
Í haustferð þjónustumiðstöðvarinnar nú nýlega afhenti garðyrkjustjóri séra Hans Guðberg lykil að Bessastaðakirkju sem faðir hans smíðaði
Lesa meira

Fræðsluskilti um Búrfellshraun
Bæjarstjórar Garðabæjar og Hafnarfjarðar afhjúpuðu nýtt fræðsluskilti um Búrfellshraun við Bala í gær að að viðstöddum fulltrúum náttúruverndarnefnda sveitarfélaga
Lesa meira

Fræðsluskilti um Búrfellshraun
Bæjarstjórar Garðabæjar og Hafnarfjarðar afhjúpuðu nýtt fræðsluskilti um Búrfellshraun við Bala í gær að að viðstöddum fulltrúum náttúruverndarnefnda sveitarfélaga
Lesa meira

Engar landbætur greiddar fyrir nýjan Álftanesveg
Að gefnu tilefni: Nýr Álftanesvegur liggur á sama stað og núverandi vegur í landi Selskarðs og því eru og verða engar bætur greiddar vegna lagningar hans
Lesa meira

Fagleg sjónarmið ráða veglínu
Ákvörðun um veglínu Álftanesvegar hefur ávallt byggst á faglegum forsendum og aldrei verið tekin í sérstöku samráði við landeigendur.
Lesa meira
Síða 6 af 33