Fréttir: febrúar 2014 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

19. feb. 2014 : Fjör í Álftaneslaug á Sundlauganótt

Laugardaginn 15. febrúar sl. var haldin Sundlauganótt víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Garðabær tók í ár þátt í Sundlauganótt í fyrsta sinn og boðið var upp á dagskrá í Álftaneslaug. Álftaneslaugin var opin til miðnættis og góð aðsókn var í laugina um kvöldið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. feb. 2014 : Tók þátt í starfi þjónustuversins

Gunnar Einarsson bæjarstjóri sat í þjónustuveri Ráðhússins í morgun, svaraði símanum og leysti úr erindum viðskiptavina sem áttu þangað leið. Gunnar var þar með fyrstur starfsmanna úr öðrum deildum stjórnsýslunnar taka þátt í starfsemi þjónustuversins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. feb. 2014 : Hvað finnst þér? Skólaþing um endurskoðun skólastefnu

Í liðinni viku var boðað til skólaþings um endurskoðun skólastefnu Garðabæjar undir yfirskriftinni: Hvað finnst þér? Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. feb. 2014 : Hvað finnst þér? Skólaþing um endurskoðun skólastefnu

Í liðinni viku var boðað til skólaþings um endurskoðun skólastefnu Garðabæjar undir yfirskriftinni: Hvað finnst þér? Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. feb. 2014 : Samið um hönnun Urriðaholtsskóla

Úti og inni arkitekar og samstarfsaðilar taka að sér hönnun á Urriðaholtsskóla skv. samningi sem undirritaður var í gær. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. feb. 2014 : Samið um hönnun Urriðaholtsskóla

Úti og inni arkitekar og samstarfsaðilar taka að sér hönnun á Urriðaholtsskóla skv. samningi sem undirritaður var í gær. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. feb. 2014 : Samstarf um þróun skólastarfs

Í síðustu viku komu í heimsókn í Garðabæinn góðir gestir frá sveitarfélaginu Southend-On-Sea í Bretlandi. Skóladeild Garðabæjar fékk nýlega Comeniusar Regio styrk til tveggja ára samstarfs við sveitarfélagið um þróun og framfarir í skólamálum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. feb. 2014 : Samstarf um þróun skólastarfs

Í síðustu viku komu í heimsókn í Garðabæinn góðir gestir frá sveitarfélaginu Southend-On-Sea í Bretlandi. Skóladeild Garðabæjar fékk nýlega Comeniusar Regio styrk til tveggja ára samstarfs við sveitarfélagið um þróun og framfarir í skólamálum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. feb. 2014 : Unnið á klaka á sparkvöllum

Hætta er á tjóni vegna kals þar sem svellalög eru á túnum og hafa verið í óvenju langan tíma. Um þessar mundir hefur sérhæft tæki, sem er venjulega notað til götunar á golf- og knattspyrnuvöllum, verið tekið í notkun hjá bænum við Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. feb. 2014 : Vel heppnuð Safnanótt

Föstudaginn 7. febrúar var fjölbreytt dagskrá í boði í söfnum Garðabæjar í tilefni af Safnanótt. Þetta var í fimmta sinn sem söfn í Garðabæ tóku þátt í Safnanótt sem er hluti af Vetrarhátíð. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. feb. 2014 : Unnið á klaka á sparkvöllum

Hætta er á tjóni vegna kals þar sem svellalög eru á túnum og hafa verið í óvenju langan tíma. Um þessar mundir hefur sérhæft tæki, sem er venjulega notað til götunar á golf- og knattspyrnuvöllum, verið tekið í notkun hjá bænum við Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. feb. 2014 : Vel heppnuð Safnanótt

Föstudaginn 7. febrúar var fjölbreytt dagskrá í boði í söfnum Garðabæjar í tilefni af Safnanótt. Þetta var í fimmta sinn sem söfn í Garðabæ tóku þátt í Safnanótt sem er hluti af Vetrarhátíð. Lesa meira
Síða 2 af 3