Fréttir: júní 2014 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

20. jún. 2014 : Munir úr Hönnunarsafni Íslands í Norræna húsinu og Hannesarholti

Í tilefni af komu Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar og eiginmanns hennar Daníels prins til Íslands dagana 18. og 19. júní verða valdir munir úr safneign Hönnunarsafn Íslands til sýnis frá 17. – 22. júní í Norræna húsinu og Hannesarholti. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. jún. 2014 : Kvennahlaupið í 25. sinn

Kvennahlaupið fór fram laugardaginn 14. júní sl. og að venju var aðalhlaupið í Garðabæ þar sem nokkur þúsund konur tóku þátt. Allt í allt voru það 15.000 konur sem hlupu í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í ár, á 85 stöðum um allt land og á 20 stöðum erlendis. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. jún. 2014 : Gaman í rigningunni á 17. júní

Margt var um að vera í Garðabæ á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. Hátíðardagskráin hófst að morgni til á Álftanesi þar sem var farið í skrúðgöngu að lokinni helgistund í safnaðarheimilinu að íþróttamiðstöðinni þar sem boðið var upp á skemmtidagskrá. Í Vídalínskirkju var haldin árleg hátíðarstund og skrúðganga hélt þaðan niður að hátíðarsvæði við Garðaskóla þar sem skemmtidagskrá hófst um kl. 14. Fjölmörg skemmtiatriði voru í boði og þar á meðal var hljómsveitin Pollapönk og áhorfendur skemmtu sér vel þrátt fyrir rigningarveður. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. jún. 2014 : Kona formaður bæjarráðs Garðabæjar í fyrsta sinn

Á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar Garðabæjar á Kvenréttindadaginn 19. júní sl. var kona kjörinn formaður bæjarráðs Garðabæjar í fyrsta sinn. Af 11 bæjarfulltrúum í Garðabæ eru nú 5 konur og 6 karlar. Áslaug Hulda Jónsdóttir verður formaður bæjarráðs Garðabæjar sem nú er skipað fimm fulltrúum í stað þriggja áður. Gunnar Einarsson var endurráðinn bæjarstjóri Garðabæjar með 9 atkvæðum en tveir sátu hjá. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. jún. 2014 : Hraðhleðsla fyrir rafbíla komin í Garðabæ

Ökumenn rafbíla geta nú sótt sér áfyllingu á bílinn á nýrri hraðhleðslustöð sem Orka náttúrunnar (ON) hefur sett upp í samstarfi við IKEA í Garðabæ samkvæmt fréttatilkynningu frá fyrirtækjunum. Þetta er sjötta stöðin af tíu sem ON opnar á Suður- og Vesturlandi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. jún. 2014 : Kvennahlaupið laugardaginn 14. júní

Sjóva Kvennahlaup ÍSÍ er haldið laugardaginn 14. júní í ár og er nú haldið í 25. skipti. Árið 1990 var fyrsta Kvennahlaupið haldið, í tengslum við Íþróttahátíð ÍSÍ. Hlaupið var á átta stöðum á landinu, í Garðabæ, Stykkishólmi, Grundarfirði, á Akureyri, á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu, á Egilsstöðum og í Skaftafellssýslu. Þátttakendur voru rúmlega 2000 konur. Í dag er hlaupið á um 100 stöðum, hérlendis og erlendis og eru þátttakendur orðnir um 16.000. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. jún. 2014 : 17. júní hátíðarhöld í Garðabæ

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ nk. þriðjudag. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. jún. 2014 : Hraðhleðsla fyrir rafbíla komin í Garðabæ

Ökumenn rafbíla geta nú sótt sér áfyllingu á bílinn á nýrri hraðhleðslustöð sem Orka náttúrunnar (ON) hefur sett upp í samstarfi við IKEA í Garðabæ samkvæmt fréttatilkynningu frá fyrirtækjunum. Þetta er sjötta stöðin af tíu sem ON opnar á Suður- og Vesturlandi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. jún. 2014 : Kvennahlaupið laugardaginn 14. júní

Sjóva Kvennahlaup ÍSÍ er haldið laugardaginn 14. júní í ár og er nú haldið í 25. skipti. Árið 1990 var fyrsta Kvennahlaupið haldið, í tengslum við Íþróttahátíð ÍSÍ. Hlaupið var á átta stöðum á landinu, í Garðabæ, Stykkishólmi, Grundarfirði, á Akureyri, á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu, á Egilsstöðum og í Skaftafellssýslu. Þátttakendur voru rúmlega 2000 konur. Í dag er hlaupið á um 100 stöðum, hérlendis og erlendis og eru þátttakendur orðnir um 16.000. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. jún. 2014 : 17. júní hátíðarhöld í Garðabæ

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ nk. þriðjudag. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. jún. 2014 : Vinnuskólinn að hefjast

Vinnuskólinn hefst í dag 11. júní kl. 8.30 hjá nemendum sem fæddir eru 1998 og 1999 og á morgun hjá nemendum sem eru fæddir árið 2000. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. jún. 2014 : Vinnuskólinn að hefjast

Vinnuskólinn hefst í dag 11. júní kl. 8.30 hjá nemendum sem fæddir eru 1998 og 1999 og á morgun hjá nemendum sem eru fæddir árið 2000. Lesa meira
Síða 2 af 4