Fréttir: júní 2014 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Skemmtilegt skólamót í minitennis
Fyrsta skólamót Garðabæjar í mini tennis var haldið á vegum Tennisfélags Garðabæjar (TFG) og Tennishallarinnar sunnudaginn 1. júní sl. Þátttaka var mjög góð og tennislið frá Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla, Alþjóðaskólanum og Flataskóla mættu til leiks.
Lesa meira

Lítið um útstrikanir í kosningunum
Kjörstjórn Garðabæjar hefur farið yfir og skráð útstrikanir og fjölda breyttra lista við bæjarstjórnarkosningarnar sen fram fóru 31. maí sl.
Lesa meira

Góð stemning á Þriðjudagsklassík
Þriðju og síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni Þriðjudagsklassík fóru fram þriðjudagskvöldið 3. júní sl. í sal Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi. Það voru hjónin og Garðbæingarnir Ágúst Ólafsson baritónsöngvari og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari sem stigu á svið þetta kvöld
Lesa meira

Skemmtilegt skólamót í minitennis
Fyrsta skólamót Garðabæjar í mini tennis var haldið á vegum Tennisfélags Garðabæjar (TFG) og Tennishallarinnar sunnudaginn 1. júní sl. Þátttaka var mjög góð og tennislið frá Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla, Alþjóðaskólanum og Flataskóla mættu til leiks.
Lesa meira

Lítið um útstrikanir í kosningunum
Kjörstjórn Garðabæjar hefur farið yfir og skráð útstrikanir og fjölda breyttra lista við bæjarstjórnarkosningarnar sen fram fóru 31. maí sl.
Lesa meira

Góð stemning á Þriðjudagsklassík
Þriðju og síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni Þriðjudagsklassík fóru fram þriðjudagskvöldið 3. júní sl. í sal Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi. Það voru hjónin og Garðbæingarnir Ágúst Ólafsson baritónsöngvari og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari sem stigu á svið þetta kvöld
Lesa meira

Útskriftarferð leikskóla í boði Lionsmanna
Líkt og undanfarin ár, buðu Lionsmenn börnum á Holtakoti ásamt Krakkakoti og Bæjarbóli í ferð í tilefni af útskrift úr leikskólanum.
Lesa meira

Útskriftarferð leikskóla í boði Lionsmanna
Líkt og undanfarin ár, buðu Lionsmenn börnum á Holtakoti ásamt Krakkakoti og Bæjarbóli í ferð í tilefni af útskrift úr leikskólanum.
Lesa meira

Landnámsgarðurinn á Hofsstöðum
Tíu ár eru liðin frá því að minjagarðurinn á Hofsstöðum var vígður 21. maí 2004 en þar bjuggu frumbyggjar Garðabæjar í reisulegum skála á landnámsöld. Þetta stórbýli frá lokum 9. aldar ber vott um stórhug fyrstu íbúa landsins. Niðurstöður fornleifarannsókna á þessum stað varpa mikilvægu ljósi á líf og starf fólks við upphaf byggðar hér á landi á seinni hluta víkingaaldar.
Lesa meira

Laun og fyrirkomulag sumarstarfa
Sumarstörfin eru hafin hjá Garðabæ. Sumarstarfsmenn eru minntir á að ganga frá ráðningarsamningi og skila inn skattkorti.
Lesa meira

Landnámsgarðurinn á Hofsstöðum
Tíu ár eru liðin frá því að minjagarðurinn á Hofsstöðum var vígður 21. maí 2004 en þar bjuggu frumbyggjar Garðabæjar í reisulegum skála á landnámsöld. Þetta stórbýli frá lokum 9. aldar ber vott um stórhug fyrstu íbúa landsins. Niðurstöður fornleifarannsókna á þessum stað varpa mikilvægu ljósi á líf og starf fólks við upphaf byggðar hér á landi á seinni hluta víkingaaldar.
Lesa meira

Laun og fyrirkomulag sumarstarfa
Sumarstörfin eru hafin hjá Garðabæ. Sumarstarfsmenn eru minntir á að ganga frá ráðningarsamningi og skila inn skattkorti.
Lesa meira
Síða 3 af 4