Fréttir: 2014 (Síða 30)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

27. feb. 2014 : Vinaheimsókn til Asker

Um miðjan febrúar fór hópur leikskólakennara ásamt leikskólafulltrúa og upplýsingafulltrúa Garðabæjar í heimsókn til vinabæjarins Asker í Noregi. Heimsóknin var liður í samstarfsverkefni vinabæjar Garðabæjar, iLek um notkun spjaldtölva í leikskólastarfi sem styrkt er af Nordplus Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. feb. 2014 : Tilnefndur til Menntaverðlauna atvinnulífsins

Leikskólinn Sjáland í Garðabæ er tilnefndur til Menntaverðlauna atvinnulífsins 2014 í flokknum Menntasproti ársins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. feb. 2014 : Tilnefndur til Menntaverðlauna atvinnulífsins

Leikskólinn Sjáland í Garðabæ er tilnefndur til Menntaverðlauna atvinnulífsins 2014 í flokknum Menntasproti ársins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. feb. 2014 : Ragnar Gíslason

Ragnar Gíslason, fyrrverandi skólastjóri Garðaskóla verður jarðsunginn í dag Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. feb. 2014 : Ragnar Gíslason

Ragnar Gíslason, fyrrverandi skólastjóri Garðaskóla verður jarðsunginn í dag Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. feb. 2014 : Fjör í Álftaneslaug á Sundlauganótt

Laugardaginn 15. febrúar sl. var haldin Sundlauganótt víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Garðabær tók í ár þátt í Sundlauganótt í fyrsta sinn og boðið var upp á dagskrá í Álftaneslaug. Álftaneslaugin var opin til miðnættis og góð aðsókn var í laugina um kvöldið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. feb. 2014 : Tók þátt í starfi þjónustuversins

Gunnar Einarsson bæjarstjóri sat í þjónustuveri Ráðhússins í morgun, svaraði símanum og leysti úr erindum viðskiptavina sem áttu þangað leið. Gunnar var þar með fyrstur starfsmanna úr öðrum deildum stjórnsýslunnar taka þátt í starfsemi þjónustuversins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. feb. 2014 : Fjör í Álftaneslaug á Sundlauganótt

Laugardaginn 15. febrúar sl. var haldin Sundlauganótt víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Garðabær tók í ár þátt í Sundlauganótt í fyrsta sinn og boðið var upp á dagskrá í Álftaneslaug. Álftaneslaugin var opin til miðnættis og góð aðsókn var í laugina um kvöldið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. feb. 2014 : Tók þátt í starfi þjónustuversins

Gunnar Einarsson bæjarstjóri sat í þjónustuveri Ráðhússins í morgun, svaraði símanum og leysti úr erindum viðskiptavina sem áttu þangað leið. Gunnar var þar með fyrstur starfsmanna úr öðrum deildum stjórnsýslunnar taka þátt í starfsemi þjónustuversins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. feb. 2014 : Hvað finnst þér? Skólaþing um endurskoðun skólastefnu

Í liðinni viku var boðað til skólaþings um endurskoðun skólastefnu Garðabæjar undir yfirskriftinni: Hvað finnst þér? Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. feb. 2014 : Hvað finnst þér? Skólaþing um endurskoðun skólastefnu

Í liðinni viku var boðað til skólaþings um endurskoðun skólastefnu Garðabæjar undir yfirskriftinni: Hvað finnst þér? Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. feb. 2014 : Samið um hönnun Urriðaholtsskóla

Úti og inni arkitekar og samstarfsaðilar taka að sér hönnun á Urriðaholtsskóla skv. samningi sem undirritaður var í gær. Lesa meira
Síða 30 af 34