Fréttir: 2014 (Síða 29)
Fyrirsagnalisti
Trjágróður í Garðabæ - frétt frá umhverfisnefnd
Umhverfisnefnd vill leggja sitt af mörkum til þess að Garðabær sé snyrtilegur og aðlaðandi bær með fallegum og heilbrigðum gróðri í görðum og á opnum svæðum bæjarins.
Lesa meira
Fjögurra ára börn í Flataskóla
Frá og með næsta hausti verður boðið upp á starf fyrir fjögurra ára börn í Flataskóla.
Lesa meira
Trjágróður í Garðabæ - frétt frá umhverfisnefnd
Umhverfisnefnd vill leggja sitt af mörkum til þess að Garðabær sé snyrtilegur og aðlaðandi bær með fallegum og heilbrigðum gróðri í görðum og á opnum svæðum bæjarins.
Lesa meira
Kynna sér iðn- og verkgreinar
Nemendur í unglingadeildum grunnskólanna fara í þessari viku á Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu sem verður í Kórnum í Kópavogi 6.-8. mars.
Lesa meira
Öskudagsfjör
Á Öskudaginn, miðvikudaginn 5. mars, voru margar furðuverur á ferð í snjónum. Þar voru krakkar á ferð klæddir skrautlegum búningum í tilefni dagsins.
Lesa meira
Kynna sér iðn- og verkgreinar
Nemendur í unglingadeildum grunnskólanna fara í þessari viku á Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu sem verður í Kórnum í Kópavogi 6.-8. mars.
Lesa meira
Öskudagsfjör
Á Öskudaginn, miðvikudaginn 5. mars, voru margar furðuverur á ferð í snjónum. Þar voru krakkar á ferð klæddir skrautlegum búningum í tilefni dagsins.
Lesa meira
Jákvæðar breytingar við sameiningu tónlistarskólanna
Um 34% foreldra barna sem eru í tónlistarnámi á Álftanesi segjast hafa upplifað breytingar á kennslu eða skólastarfi eftir að Tónlistarskóli Garðabæjar og Tónlistarskóli Álftaness sameinuðust. Flestir segja þær jákvæðar.
Lesa meira
Beetlejuice í FG
Leiksýningin Beetlejuice var frumsýnd í Urðarbrunni, hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Garðabæ, miðvikudaginn 26. febrúar sl. Um 100 manns koma að sýningunni og þar af eru um 20 með hlutverk á sviði en fjölmargir aðstoða við tæknimál, ljós-, hljóð, búninga, förðun, tónlist,
Lesa meira
Jákvæðar breytingar við sameiningu tónlistarskólanna
Um 34% foreldra barna sem eru í tónlistarnámi á Álftanesi segjast hafa upplifað breytingar á kennslu eða skólastarfi eftir að Tónlistarskóli Garðabæjar og Tónlistarskóli Álftaness sameinuðust. Flestir segja þær jákvæðar.
Lesa meira
Beetlejuice í FG
Leiksýningin Beetlejuice var frumsýnd í Urðarbrunni, hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Garðabæ, miðvikudaginn 26. febrúar sl. Um 100 manns koma að sýningunni og þar af eru um 20 með hlutverk á sviði en fjölmargir aðstoða við tæknimál, ljós-, hljóð, búninga, förðun, tónlist,
Lesa meira
Vinaheimsókn til Asker
Um miðjan febrúar fór hópur leikskólakennara ásamt leikskólafulltrúa og upplýsingafulltrúa Garðabæjar í heimsókn til vinabæjarins Asker í Noregi. Heimsóknin var liður í samstarfsverkefni vinabæjar Garðabæjar, iLek um notkun spjaldtölva í leikskólastarfi sem styrkt er af Nordplus
Lesa meira
Síða 29 af 34