Fréttir: ágúst 2015 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Hátíðarfundur bæjarstjórnar skipaður kvenbæjarfulltrúum
Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis verður fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 20. ágúst nk. eingöngu skipaður kvenbæjarfulltrúum. Fundurinn verður haldinn í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 17-19. Fundurinn er öllum opinn og konur í Garðabæ eru hvattar til að fjölmenna.
Lesa meira

Hátíðarfundur bæjarstjórnar skipaður kvenbæjarfulltrúum
Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis verður fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 20. ágúst nk. eingöngu skipaður kvenbæjarfulltrúum. Fundurinn verður haldinn í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 17-19. Fundurinn er öllum opinn og konur í Garðabæ eru hvattar til að fjölmenna.
Lesa meira

Keppt í fjallahjólreiðum í Vífilsstaðahlíð
Íslandsmeistaramót í fjallahjólreiðum fer fram í Vífilsstaðahlíð sunnudaginn 16. ágúst nk.
Lesa meira

Keppt í fjallahjólreiðum í Vífilsstaðahlíð
Íslandsmeistaramót í fjallahjólreiðum fer fram í Vífilsstaðahlíð sunnudaginn 16. ágúst nk.
Lesa meira

Útivistarstígur í Prýðum
Unnið hefur verið að því að yfirleggja útivistarstíg í Prýðahverfi með blöndu af leir og grjótmulningi sem þjappast vel við rigningu eða vökvun
Lesa meira

Gaman á leikskólum Garðabæjar í sumar
Margt skemmtilegt hefur verið gert á leikskólum Garðabæjar í sumar. Leikskólabörn á ungbarnaleikskólanum Sunnuhvoli hafa nýtt góða veðrið í sumar til gönguferða og þau hafa líka verið dugleg að tína upp rusl sem einhverjir hafa verið svo óheppnir að missa
Lesa meira

Útivistarstígur í Prýðum
Unnið hefur verið að því að yfirleggja útivistarstíg í Prýðahverfi með blöndu af leir og grjótmulningi sem þjappast vel við rigningu eða vökvun
Lesa meira

Gaman á leikskólum Garðabæjar í sumar
Margt skemmtilegt hefur verið gert á leikskólum Garðabæjar í sumar. Leikskólabörn á ungbarnaleikskólanum Sunnuhvoli hafa nýtt góða veðrið í sumar til gönguferða og þau hafa líka verið dugleg að tína upp rusl sem einhverjir hafa verið svo óheppnir að missa
Lesa meira

Fín uppskera í skólagörðunum í sumar
Ungir Garðbæingar hafa staðið í ströngu við garðrækt í skólagörðunum við Silfurtún í sumar
Lesa meira

Hönnunarsafnið á röngunni
Starfsfólk Hönnunarsafnsins hefur verið sýnilegra gestum safnsins í sumar en almennt gerist í óvenjulegu verkefni sem staðið hefur yfir og var kallað "Safnið á röngunni"
Lesa meira

Fín uppskera í skólagörðunum í sumar
Ungir Garðbæingar hafa staðið í ströngu við garðrækt í skólagörðunum við Silfurtún í sumar
Lesa meira

Hönnunarsafnið á röngunni
Starfsfólk Hönnunarsafnsins hefur verið sýnilegra gestum safnsins í sumar en almennt gerist í óvenjulegu verkefni sem staðið hefur yfir og var kallað "Safnið á röngunni"
Lesa meira
Síða 3 af 4