Fréttir: nóvember 2015 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

23. nóv. 2015 : Fræðslu- og söguskilti um Búrfellsgjá afhjúpað

Fræðslu- og söguskilti um Búrfellsgjá var afhjúpað laugardaginn 21. nóvember sl. Skiltið er staðsett á efri brún Hjallamisgengis, þar sem farið er niður timburtröppur á gönguleið í Búrfellsgjá og á Búrfell. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. nóv. 2015 : Fræðslu- og söguskilti um Búrfellsgjá afhjúpað

Fræðslu- og söguskilti um Búrfellsgjá var afhjúpað laugardaginn 21. nóvember sl. Skiltið er staðsett á efri brún Hjallamisgengis, þar sem farið er niður timburtröppur á gönguleið í Búrfellsgjá og á Búrfell. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. nóv. 2015 : Leitað til íbúa vegna fjárhagsáætlunar

Leitað er til íbúa um ábendingar og tillögur vegna vinnu við gerð fjárhagsáætlunar Garðabæjar fyrir árin 2016-2019 Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. nóv. 2015 : Leitað til íbúa vegna fjárhagsáætlunar

Leitað er til íbúa um ábendingar og tillögur vegna vinnu við gerð fjárhagsáætlunar Garðabæjar fyrir árin 2016-2019 Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. nóv. 2015 : Íbúafundir um aðalskipulag Garðabæjar

Boðað er til íbúafunda um stefnumótun í aðalskipulagi en unnið er að fyrsta aðalskipulagi sameinaðs sveitarfélags Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. nóv. 2015 : Hlýjar hugsanir í Sjálandsskóla

Nemendur og starfsmenn Sjálandsskóla prjóna húfur í gríð og erg sem verða sendar til flóttafólks á lestarstöðinni í Vínarborg. Skólabörn í Vín sjá um að koma húfunum á réttan stað Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. nóv. 2015 : Íbúafundir um aðalskipulag Garðabæjar

Boðað er til íbúafunda um stefnumótun í aðalskipulagi en unnið er að fyrsta aðalskipulagi sameinaðs sveitarfélags Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. nóv. 2015 : Hlýjar hugsanir í Sjálandsskóla

Nemendur og starfsmenn Sjálandsskóla prjóna húfur í gríð og erg sem verða sendar til flóttafólks á lestarstöðinni í Vínarborg. Skólabörn í Vín sjá um að koma húfunum á réttan stað Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. nóv. 2015 : Stjarnan Norðurlandameistari í hópfimleikum kvenna

Laugardaginn 14. nóvember síðastliðinn varð meistaraflokkur kvenna í Stjörnunni Norðurlandameistari í hópfimleikum í fyrsta sinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. nóv. 2015 : Stjarnan Norðurlandameistari í hópfimleikum kvenna

Laugardaginn 14. nóvember síðastliðinn varð meistaraflokkur kvenna í Stjörnunni Norðurlandameistari í hópfimleikum í fyrsta sinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. nóv. 2015 : Skurðum lokað á Garðaflöt

Unnið er að því að loka öllum skurðum á Garðaflöt þessa dagana. Verið er að steypa breiðari gangstéttar og rennusteina. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. nóv. 2015 : Hjaltalín sló í gegn á Garðatorgi

Hljómsveitin Hjaltalín steig á svið á Garðatorgi fimmtudagskvöldið 12. nóvember sl. Garðbæingar og gestir fjölmenntu á Garðatorgið og kunnu vel að meta tónlist hljómsveitarinnar Lesa meira
Síða 2 af 4