Fréttir: febrúar 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

9. feb. 2017 : Degi leikskólans var fagnað í tíunda sinn

Dagur leikskólans var haldinn í tíunda sinn mánudaginn 6. febrúar sl. en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Leikskólar landsins hafa á undanförnum árum haldið upp á dag leikskólans með margbreytilegum hætti og þannig stuðlað að jákvæðri umræðu um leikskólastarfið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. feb. 2017 : Hvað velur þú?

Fjórir nemendur úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ verða leiðsögumenn Hönnunarsafnsins á Safnanótt föstudaginn 3. febrúar nk. Nemendurnir völdu sér einn hlut úr sýningu safnsins ,,Geymilegir hlutir" og munu fræða áhugasama um þá. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. feb. 2017 : Garðabær mætir Kópavogi í 16 liða úrslitum Útsvars

Spurningaþátturinn Útsvar er nú tíunda veturinn á föstudagskvöldum í sjónvarpinu. Nú er komið að Garðabæ að keppa á ný í annarri umferð föstudagskvöldið 3. febrúar nk. kl. 20:15 gegn nágrönnum okkar í Kópavogi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. feb. 2017 : Ungmennaráð Garðabæjar fundaði með bæjarstjóra

Ungmennaráð Garðabæjar hitti Gunnar Einarsson bæjarstjóra á fyrsta fundi ársins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. feb. 2017 : Safnanótt og Sundlauganótt í Garðabæ

Á fimmta tug safna víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í Safnanótt sem verður haldin föstudagskvöldið 3. febrúar og níu sundlaugar taka þátt í Sundlauganótt laugardagskvöldið 4. febrúar nk. Aðgangur inn á söfn og sundlaugar er ókeypis á Safnanótt og Sundlauganótt. Lesa meira
Síða 2 af 2