Fréttir: 2018 (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

9. apr. 2018 : Veiðitímabilið hafið í Vífilsstaðavatni

Veiði hófst um páskana í Vífilsstaðavatni en veiðitímabilið stendur yfir frá 1. apríl til 15. september ár hvert. Veiðimenn voru fljótir að taka við sér þessa fyrstu veiðidaga og fjölskyldur fjölmenntu til að veiða í vatninu um páskana. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. apr. 2018 : Veiðitímabilið hafið í Vífilsstaðavatni

Vífilsstaðavatn_veiðikortið Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. apr. 2018 : Veiðitímabilið hafið í Vífilsstaðavatni

Veiði hófst um páskana í Vífilsstaðavatni en veiðitímabilið stendur yfir frá 1. apríl til 15. september ár hvert. Veiðimenn voru fljótir að taka við sér þessa fyrstu veiðidaga og fjölskyldur fjölmenntu til að veiða í vatninu um páskana. Lesa meira
Vífilsstaðavatn

9. apr. 2018 : Veiðitímabilið hafið í Vífilsstaðavatni

Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið og stendur yfir frá 1. apríl til 15. september.

Lesa meira
Kynningarfundur Urriðaholt

6. apr. 2018 : Góð mæting á kynningarfund um deiliskipulag í Urriðaholti

Þriðjudaginn 3. apríl sl. var haldinn kynningarfundur um tillögu að deiliskipulagi austurhluta Urriðaholts. Kynningarfundurinn fór fram í nýju húsnæði Urriðaholtsskóla og um 100 manns mætti til fundarins.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. apr. 2018 : Opinn fundur um fjölnota menningar- og fræðamiðstöð 11. apríl

Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti nýverið að skipa starfshóp til að kanna grundvöll fyrir fjölnota menningar- og fræðamiðstöð í Garðabæ. Starfshópurinn boðar til opins fundar um málefni fjölnota menningar- og fræðamiðstöðvar miðvikudaginn 11. apríl nk. Fundurinn er haldinn í Flataskóla og hefst kl. 17:30 og stendur til kl. 19:00. Lesa meira
íslandsmeistarar í hópfimleikum

6. apr. 2018 : Stjarnan íslandsmeistari í hópfimleikum

Stjörnukonur unnu í gærkvöldi Íslandsmótið í hópfimleikum og eru þær þar með ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar.

Lesa meira
Bruni í Miðhrauni

5. apr. 2018 : Reykmengun frá stórbrunanum í Garðabæ

Reykmengun frá stórbrunanum í Garðabæ er að mestu gengin yfir en þar sem reykurinn er mjög skaðlegur er ráðlagt að halda börnum í leik- og grunnskólum áfram innandyra. Fólki með viðkvæm öndunarfæri er líka ráðlagt að halda sig inni. Á það helst við um nágrenni brunastaðar en líka þá staði þar sem vart verður við reyk.

Lesa meira
Frá hreinsunarátakinu í fyrra

4. apr. 2018 : Hreinsunarátak í Garðabæ 16.-30. apríl

Árlegt hreinsunarátak í Garðabæ verður dagana 16.-30. apríl nk. Þá geta hópar tekið sig saman um að hreinsa svæði í bæjarlandinu og fengið fjárstyrk að launum t.d. til að verðlauna sig með grillveislu að loknu góðu verki. Nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátakinu með það að markmiði að Garðabær verði einn snyrtilegasti bær landsins.

Lesa meira
Fáni í hálfa stöng

3. apr. 2018 : Fánahefðinni viðhaldið í Garðabæ

Blaðamaður Viðskiptablaðsins veittti því athygli að við Ráðhús Garðabæjar er ríkjandi fánahefð samkvæmt landslögum

Lesa meira
Stóra upplestrakeppnin

28. mar. 2018 : Nemendur úr Garðabæ stóðu sig vel í Stóru upplestrarkeppninni

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Seltjarnarneskirkju mánudaginn 19. mars sl. Á lokahátíðinni fengu 11 nemendur í sjöunda bekk úr Alþjóðaskólanum, Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla og Valhúsaskóla (grunnskóli Seltjarnarness) að spreyta sig á upplestri á fyrirfram ákveðnum texta úr skáldsögum og ljóðum.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. mar. 2018 : Sund og menning um páskana

Álftaneslaug er opin á skírdag frá kl. 10-18, laugardaginn 31. mars frá 9-18 og annan í páskum frá kl. 10-18. Hönnunarsafn Íslands er opið á skírdag frá 12-17 og á laugardag frá 12-17. Lesa meira
Síða 14 af 18