Fréttir: nóvember 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Ullarló könguló

13. nóv. 2020 : Fjölbreyttir rafrænir menningarviðburðir og þættir

Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur fer með áhorfendur í sögugöngu og Ullarló könguló leiðir gesti um sýningu Hönnunarsafnsins í nýjum rafrænum menningarþáttum Garðabæjar. Fylgist með beinu streymi frá Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands og fjölbreyttum rafrænum menningarþáttum Garðabæjar á netinu. 

Lesa meira
Saman gegnum kófið

13. nóv. 2020 : Saman gegnum kófið

Á fræðsluvefnum "SAMAN GEGNUM KÓFIÐ" eru kynnt uppbyggileg bjargráð og leiðir til að vinna með það álag sem er yfirstandandi vegna heimsfaraldurs COVID-19

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

13. nóv. 2020 : Álagning fasteignagjalda

Í vor var ákveðið að fjölga gjalddögum fasteignaskatta og fasteignagjalda til að létta mánaðarlega greiðslubyrði íbúa og atvinnulífs vegna COVID-19 faraldursins. Síðasti gjalddagi fasteignagjalda er núna í nóvember.  

Lesa meira
Davíð Sigurgeirsson og Jóhanna Guðrún

6. nóv. 2020 : Menning í Garðabæ á netinu

Tónlist, hönnun, rannsóknir, bæjarlistamenn, myndlist, bókmenntir, handverk og arkitektúr í Garðabæ eru efni nýrra rafrænna menningarþátta á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar. Í vikunni var sett inn upptaka á netið af hugljúfum tónleikum Jóhönnu Guðrúnar og Davíðs Sigurgeirssonar. 

Lesa meira
Bæjarstjórn í beinni

5. nóv. 2020 : Ábendingar íbúa um fjárhagsáætlun - frestur til 12. nóvember nk

Íbúum Garðabæjar gefst kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2021-2024.  Ábendingarnar geta t.d. snúið að tillögum til hagræðingar í starfsemi Garðabæjar, nýjum verkefnum sem bærinn ætti að sinna eða verkefnum sem leggja þarf áherslu á í starfsemi bæjarins.

Lesa meira

2. nóv. 2020 : Skólahald í ljósi hertra sóttvarnarreglna

Leik- og grunnskólar á höfuðborgarsvæðinu taka til starfa á ný á morgun, þriðjudaginn 3. nóvember en starfsdagur var í dag vegna skipulagningar skólastarfs í ljósi hertra sóttvarnarreglna.

Lesa meira
Frístundabíll í Garðabæ

2. nóv. 2020 : Frístunda- og skólabíll - akstur næstu vikur

Breyting á akstri frístunda- og skólabíls næstu vikur vegna Covid-19.

Lesa meira
Síða 2 af 2