Fréttir: október 2021 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Samstarfssamningur um uppbyggingu heilsubyggðar
Garðabær og Arnarland ehf. hafa undirritað samstarfssamning um uppbyggingu heilsubyggðar á Arnarneshálsi. Þar verður lögð áhersla á lífsgæði, lýðheilsu, náttúru og heilsueflandi þjónustu.
Lesa meiraBæjarskrifstofur loka fyrr föstudaginn 8. október
Vegna haustferðar starfsmanna á bæjarskrifstofum Garðabæjar lokar þjónustuver Garðabæjar klukkutíma fyrr eða kl. 13 föstudaginn 8. október.
Lesa meiraGauti tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna
Gauti Eiríksson kennari í Álftanesskóla er tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna 2021 fyrir þróunarverkefni í Vendikennslu.
Lesa meiraFyrsti deilibílinn til Garðabæjar
Zipcar deilibíll verður aðgengilegur íbúum í Garðabæ í að minnsta kosti sex mánuði í tilraunaskyni. Deilibíllinn verður staðsettur á sérmerktu bílastæði á Garðatorgi.
Lesa meiraHvað á fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri að heita?
Garðabær efnir til nafnasamkeppni um nafn á nýja fjölnota íþróttahúsinu sem er í byggingu í Vetrarmýri. Nafnasamkeppnin er öllum opin og íbúar eru hvattir til að taka þátt í keppninni.
Lesa meiraCOVID-19: Takmarkanir innanlands framlengdar til 20. október
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir innanlands vegna faraldurs Covid-19 til og með 20. október nk.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða