Fréttir: 2024 (Síða 19)
Fyrirsagnalisti

Urriðakotshraun friðlýst sem fólkvangur
Friðlýsingu svæðisins sem fólkvangs er ætlað að tryggja aðgengi almennings að náttúru Urriðakotshrauns, sem býr yfir fjölbreyttum náttúru- og menningarminjum og miklum möguleikum til útivistar, náttúruskoðunar og umhverfisfræðslu, m.a. um göngu- og reiðstíga sem liggja um svæðið.
Lesa meira
Fyrsta tónlistarnæring ársins
Miðvikudaginn 10. janúar klukkan 12:15 kemur bjartasta vonin 2023, Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir sópransöngkona, fram á hádegistónleikaröðinni Tónlistarnæring sem fer fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar
Lesa meira
Viðurkenning fyrir framlag til félagsmála í Garðabæ
Þau Guðmundur Jónsson og Margrét Tómasdóttir voru heiðruð sérstaklega fyrir starf sitt að félagsmálum í Garðabæ.
Lesa meira
Ísold og Friðbjörn eru íþróttafólk ársins
Það var líf og fjör í Miðgarði í dag þegar íþróttafólk Garðabæjar kom saman og fagnaði árangri ársins 2023.
Lesa meira
Lið og Þjálfarar ársins 2023
Þjálfarar ársins 2023 eru þau Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir knattspyrnuþjálfari fatlaðra í Stjörnunni og Ösp og Vilhjálmur Halldórsson handboltaþjálfari 5. fl. karla og 4. fl. kvenna í Stjörnunni. Karlalið meistaraflokks UMFÁ í körfubolta er lið ársins
Lesa meira
Urriðaholtssafn verður skólabókasafn Urriðaholtsskóla
Skólabókasafnið og Bókasafn Garðabæjar munu bjóða upp á á fjölskylduviðburði fyrsta laugardag í mánuði kl. 12-14 og þriðja fimmtudag í mánuði kl. 16-18.
Lesa meira
Spennandi menningardagskrá Garðabæjar
Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða