Fréttir: 2024 (Síða 18)

Fyrirsagnalisti

8. feb. 2024 : Vel heppnuð safnanótt í Garðabæ

Þrátt fyrir gula viðvörun og þar af leiðandi leiðindaveður var dagskrá á Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands vel sótt.

Lesa meira

6. feb. 2024 Framkvæmdir : Jarð­hita­leit á Álfta­nesi

Veitur munu fljótlega hefja jarðhitaleit á Álftanesi. Í því felst að 9 rannsóknarholur verða boraðar á svæðinu.

Lesa meira

5. feb. 2024 : Bæjarbúar hjartanlega velkomnir í heimsókn í Tónlistarskóla Garðabæjar

Fjölbreytt dagskrá verður í Tónlistarskóla Garðabæjar á Degi tónlistarskólanna sem haldinn verður laugardaginn 10. febrúar nk. 

Lesa meira

2. feb. 2024 : Lúðvík Örn er nýr sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Verkefni sviðs fjármála- og stjórnsýslu eru erindrekstur stjórnsýslu, lögfræðiþjónusta, fjármálastjórnun, bókhald og mannauðs- og kjaramál.

Lesa meira

1. feb. 2024 : Upplífgandi og hlýlegt á Tónlistarnæringu 7. febrúar

Hádegistónleikar í röðinni Tónlistarnæring fer fram miðvikudaginn 7. febrúar kl. 12:15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. 

Lesa meira

1. feb. 2024 : Hvatningarsjóður fyrir unga hönnuði og listamenn

Undanfarin ár hefur fjölbreyttur hópur verið styrktur til góðra verkefna á sviði lista og hönnunar.

Lesa meira

26. jan. 2024 : Breytingar á dvalartíma leikskólabarna

Beytingarnar eru gerðar með það að markmiði að bæta enn frekar skipulag og starfsumhverfi leikskóla þannig að tryggja megi stöðugleika í starfinu, farsæld barna og vellíðan starfsfólks. 

Lesa meira

26. jan. 2024 : Safnanótt, stemning og stuð í skammdeginu

Föstudaginn 2. febrúar verður safnanótt haldin í Garðabæ, dagskrá fyrir alla fjölskylduna

Lesa meira

23. jan. 2024 : Auglýsing um afreksstyrki ÍTG

Veittir styrkir eru hvatning til frekari framfara og til að mæta útlögðum kostnaði vegna þjálfunar og keppni.

Lesa meira

19. jan. 2024 : Páll Ásgrímur er Garðbæingurinn okkar

„Hann er góður drengur sem elskar Garðabæ. Hann er hvetjandi og duglegur að mæta á viðburði og íþróttaviðburði þar sem hann er alltaf til í samtal, heilsar flestum og er alltaf svo jákvæður.“

Lesa meira

19. jan. 2024 : Ágúst Þór nýr sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs

Þjónusta og þróun er nýtt svið og verða meginverkefni þess stjórnun umbóta á þjónustuferlum, stafrænar breytingar, samskiptamál, upplýsingatækni, rekstur þjónustuvers og gæðamál.

Lesa meira

18. jan. 2024 : Opnað fyrir umsóknir úr Þróunarsjóði grunnskóla

Þróunarsjóðnum er ætlað að stuðla að nýbreytni og framþróun í starfi skóla í Garðabæ.

Lesa meira
Síða 18 af 19