Fréttir: 2024 (Síða 18)
Fyrirsagnalisti

Vel heppnuð safnanótt í Garðabæ
Þrátt fyrir gula viðvörun og þar af leiðandi leiðindaveður var dagskrá á Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands vel sótt.
Lesa meira
Jarðhitaleit á Álftanesi
Veitur munu fljótlega hefja jarðhitaleit á Álftanesi. Í því felst að 9 rannsóknarholur verða boraðar á svæðinu.

Bæjarbúar hjartanlega velkomnir í heimsókn í Tónlistarskóla Garðabæjar
Fjölbreytt dagskrá verður í Tónlistarskóla Garðabæjar á Degi tónlistarskólanna sem haldinn verður laugardaginn 10. febrúar nk.
Lesa meira
Lúðvík Örn er nýr sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Verkefni sviðs fjármála- og stjórnsýslu eru erindrekstur stjórnsýslu, lögfræðiþjónusta, fjármálastjórnun, bókhald og mannauðs- og kjaramál.
Lesa meira
Upplífgandi og hlýlegt á Tónlistarnæringu 7. febrúar
Hádegistónleikar í röðinni Tónlistarnæring fer fram miðvikudaginn 7. febrúar kl. 12:15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.
Lesa meira
Hvatningarsjóður fyrir unga hönnuði og listamenn
Undanfarin ár hefur fjölbreyttur hópur verið styrktur til góðra verkefna á sviði lista og hönnunar.
Lesa meira
Breytingar á dvalartíma leikskólabarna
Beytingarnar eru gerðar með það að markmiði að bæta enn frekar skipulag og starfsumhverfi leikskóla þannig að tryggja megi stöðugleika í starfinu, farsæld barna og vellíðan starfsfólks.
Lesa meira
Safnanótt, stemning og stuð í skammdeginu
Föstudaginn 2. febrúar verður safnanótt haldin í Garðabæ, dagskrá fyrir alla fjölskylduna
Lesa meira
Auglýsing um afreksstyrki ÍTG
Veittir styrkir eru hvatning til frekari framfara og til að mæta útlögðum kostnaði vegna þjálfunar og keppni.
Lesa meira
Páll Ásgrímur er Garðbæingurinn okkar
„Hann er góður drengur sem elskar Garðabæ. Hann er hvetjandi og duglegur að mæta á viðburði og íþróttaviðburði þar sem hann er alltaf til í samtal, heilsar flestum og er alltaf svo jákvæður.“
Lesa meira
Ágúst Þór nýr sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs
Þjónusta og þróun er nýtt svið og verða meginverkefni þess stjórnun umbóta á þjónustuferlum, stafrænar breytingar, samskiptamál, upplýsingatækni, rekstur þjónustuvers og gæðamál.
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir úr Þróunarsjóði grunnskóla
Þróunarsjóðnum er ætlað að stuðla að nýbreytni og framþróun í starfi skóla í Garðabæ.
Lesa meira