Fréttir: 2024 (Síða 17)
Fyrirsagnalisti

Opið hús: 5 ára leikskóladeild í Sjálandsskóla
Starfið á leikskóladeildinni samtvinnast markvisst við grunnskólann og taka börnin virkan þátt í starfi grunnskólans.
Lesa meira
Segðu hó!
Innritun, biðlistar, auglýsingaherferð og Vala. Upplýsingar um leikskólamál í Garðabæ.
Lesa meira
Tveir flyglar gefa tónlistarnæringu í Garðabæ
Miðvikudaginn 6. mars klukkan 12:15 verður boðið upp á tónlistarnæringu í sal Tónlistarskóla Garðabæjar með flygladúóinu Sóleyju sem leikur íslensk verk fyrir tvo flygla.
Lesa meira
Innritun í grunnskóla Garðabæjar
Innritun nemenda fyrir skólaárið 2024-2025 fer fram dagana 1. – 10. mars nk.
Lesa meira
Álftanes: Frístundaheimilum og leikskólum lokað á föstudag frá 13:00
Veitur munu loka fyrir kaldavatnið á Álftanesi föstudaginn 1. mars kl. 13 – 18:00 vegna viðgerðar.
Lesa meira
Álftanes: Lokað fyrir kalt vatn á föstudag
Vegna viðgerðar þarf að loka fyrir kalt vatn frá kl 13:00-18:00.
Lesa meira
Almar flakkar með,,skrifborðið” um Garðabæ
„Mig langar að heyra beint hvernig við erum að standa okkur, hvað gengur vel og hvað má bæta,“ segir Almar.
Lesa meira
Grindvíkingar boðnir í Jónshús
Jónshús, félags- og íþróttastarf eldri borgara í Garðabæ og Félag eldri borgara Garðabæ bjóða Grindvíkinga – 65 ára og eldri – velkomin til þátttöku í félagsstarfi eldri Garðbæinga.
Lesa meira
Garðabær tekur Völu í notkun fyrir leikskóla
Vala leikskóli er þjónustugátt fyrir foreldra og forráðafólk með leikskólaumsóknum og samtímis er það þjónustuapp (smáforrit).
Lesa meira
Garðabær skorar hátt í þjónustukönnun Gallup
Lækkun á milli ára helst í hendur við auknar áskoranir
Lesa meira