Fréttir: 2024 (Síða 16)
Fyrirsagnalisti

Barnamenningarhátíð í Garðabæ
Fjölskyldur í Garðabæ og þeirra gestir eiga því von á innihaldsríkri og skemmtilegri Barnamenningarhátíð í Garðabæ!
Lesa meira
Útboð: Urriðaholtsskóli 3. áfangi
Garðabær auglýsir eftir tilboðum í þriðja áfanga Urriðaholtsskóla.
Þriðji og síðasti áfangi skólans er íþróttasalur og innisundlaug ásamt tilheyrandi rýmum auk kennslurýma að hluta.

Staða innritunar á leikskóla: 70 börn innrituð í mars
Dvöl hefst á tímabilinu mars – maí en nokkur börn úr hópnum hafa þegar hafið sína leikskólagöngu í leikskólum Garðabæjar.
Lesa meira
Námskeiðið Tímamót og tækifæri
Að kveðja starfshlutverk sitt og fara á eftirlaun er mikil breyting og Garðabær hefur frá árinu 2016 boðið starfsfólki sínu sem verður 65 ára á árinu eða eru eldri á starfslokanámskeiðið Tímamót og tækifæri.
Lesa meira
Innritun í leikskóla Garðabæjar
Garðabær hélt fjölmennan foreldra- og forráðamannafund mánudaginn 18. mars
Lesa meira
Nýir rafmagnsvagnar í Garðabæ
Fyrir leið 22 í Garðabæ þýðir þetta betra aðgengi þar sem rafvagnarnir eru stærri og notendavænni en þeir sem óku leiðina áður.
Lesa meira
Fundur um innritun í leikskóla
Farið verður yfir stöðu innritunar, hvernig biðlisti eftir plássum hefur þróast og hvernig Garðabær sér innritun fyrir þetta skólaár og næsta þróast.
Lesa meira
Dagur talþjálfunar 6. mars 2024
Talmeinafræðingar Garðabæjar leggja mikið upp úr góðu samstarfi við starfsfólk leikskólanna ásamt foreldrum þeirra barna sem þeir sinna, veita ráðgjöf og leiðbeiningar um einstaklingsmiðuð markmið í kjölfar greiningar.
Lesa meira
Snjallar grenndarstöðvar í Garðabæ
Settar hafa verið upp nýjar grenndarstöðvar þar sem gámarnir verða útbúnir snjallskynjurum sem tryggja tímanlega losun og eiga að fyrirbyggja fulla gáma.
Lesa meira