Fréttir: desember 2008 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

10. des. 2008 : Nágrannavarsla breiðist út

Nágrannavarsla var kynnt fyrir íbúum í Ásbúð, Holtsbúð, Dalsbyggð og Hæðarbyggð á fundi sem haldinn var nýlega Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. des. 2008 : Nágrannavarsla breiðist út

Nágrannavarsla var kynnt fyrir íbúum í Ásbúð, Holtsbúð, Dalsbyggð og Hæðarbyggð á fundi sem haldinn var nýlega Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. des. 2008 : Ljósin tendruð á jólatrénu

Ljósin voru tendruð á vinabæjarjólatrénu laugardaginn 6. desember sl. Jólatréð sem er gjöf frá vinabænum Asker í Noregi er staðsett fyrir utan ráðhús Garðabæjar að Garðatorgi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. des. 2008 : Ljósin tendruð á jólatrénu

Ljósin voru tendruð á vinabæjarjólatrénu laugardaginn 6. desember sl. Jólatréð sem er gjöf frá vinabænum Asker í Noregi er staðsett fyrir utan ráðhús Garðabæjar að Garðatorgi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. des. 2008 : Fjárhagsáætlun 2009 lögð fram

Samdrætti í tekjum Garðabæjar á árinu 2009 verður mætt með sparnaði og hagræðingu í rekstri stofnana, lækkun launa og endurskoðun þjónustustigs í einhverjum tilvikum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. des. 2008 : Fjárhagsáætlun 2009 lögð fram

Samdrætti í tekjum Garðabæjar á árinu 2009 verður mætt með sparnaði og hagræðingu í rekstri stofnana, lækkun launa og endurskoðun þjónustustigs í einhverjum tilvikum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. des. 2008 : Kammermúsík í Garðabæ

Síðustu tónleikar haustsins í tónleikaröðinni Kammermúsík í Garðabæ fóru fram í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli laugardaginn 29. nóvember sl. Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari og Gerrit Schuil píanóleikari stigu á svið Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. des. 2008 : Samið um umsjón skógræktarsvæða

Garðabær og Skógræktarfélag Garðabæjar hafa gert með sér samning um víðtæka samvinnu um ræktun og umhirðu skógræktarsvæða í bæjarlandinu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. des. 2008 : Þak klætt með síldar- og loðnunót

Verktakar í Kauptúni hafa á undanförnum dögum unnið að því að klæða ófullgert þak byggingar sem þar er verið að reisa með síldar- og loðnunótum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. des. 2008 : Bærinn skreyttur trjám frá íbúum

Íbúar og starfsmenn Garðabæjar hafa tekið höndum saman um að skreyta bæinn fyrir jólin. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. des. 2008 : Kammermúsík í Garðabæ

Síðustu tónleikar haustsins í tónleikaröðinni Kammermúsík í Garðabæ fóru fram í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli laugardaginn 29. nóvember sl. Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari og Gerrit Schuil píanóleikari stigu á svið Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. des. 2008 : Samið um umsjón skógræktarsvæða

Garðabær og Skógræktarfélag Garðabæjar hafa gert með sér samning um víðtæka samvinnu um ræktun og umhirðu skógræktarsvæða í bæjarlandinu. Lesa meira
Síða 2 af 3