Fréttir: 2009 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

13. nóv. 2009 : Heimsókn menntamálaráðherra

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra heimsótti Sjálandsskóla í vikunni og opnaði um leið nýjan vef um loftslagsbreytingar á jörðinni. Oddný og Styrkár nemendur í 9. bekk tóku á móti ráðherra og gengu með hana um skólann að unglingadeildinni Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. nóv. 2009 : Friðsælt samfélag

Innbrotum í heimahús fækkar hlutfallslega i Garðabæ sem er ólíkt því sem gerist annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. nóv. 2009 : Íbúafundur 11. nóv.

Bæjarstjóri boðar til íbúafundar miðvikudaginn 11. nóvember nk. undir yfirskriftinni, Þú getur haft áhrif! Fundurinn verður haldinn í Flataskóla kl. 17.30-19. Tilefni fundarins er gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. nóv. 2009 : Íbúafundur 11. nóv.

Bæjarstjóri boðar til íbúafundar miðvikudaginn 11. nóvember nk. undir yfirskriftinni, Þú getur haft áhrif! Fundurinn verður haldinn í Flataskóla kl. 17.30-19. Tilefni fundarins er gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. nóv. 2009 : Efla hreysti skólabarna

Undanfarna daga hafa fimm kennarar og skólastjórnendur frá Englandi, Frakklandi og Þýskalandi heimsótt Sjálandsskóla í tengslum við umsókn þessara aðila að Comeniusarverkefni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. nóv. 2009 : Efla hreysti skólabarna

Undanfarna daga hafa fimm kennarar og skólastjórnendur frá Englandi, Frakklandi og Þýskalandi heimsótt Sjálandsskóla í tengslum við umsókn þessara aðila að Comeniusarverkefni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2009 : Sköpun úr verðlausum efnum

Nemendur úr leik- og grunnskólum Garðabæjar hafa undanfarið unnið að gerð leikfanga úr verðlausum efnivið í vinnusmiðju á Garðatorgi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2009 : Samræmdar áætlanir

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna nú öll eftir samræmdum viðbragðsáætlunum sem gerðar voru undir umsjón Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til að tryggja órofna lykilþjónustu á meðan inflúensufaraldur gengur yfir. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2009 : Hús Náttúrufræðistofnunar rís

Nýtt hús Náttúrurfræðistofnunar Íslands er byrjað að rísa í Urriðaholti. Áformað er að byggingu þess verði lokið í október 2010 og þá geti Náttúrufræðistofnun flutt starfsemi sína í Garðabæinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2009 : Sköpun úr verðlausum efnum

Nemendur úr leik- og grunnskólum Garðabæjar hafa undanfarið unnið að gerð leikfanga úr verðlausum efnivið í vinnusmiðju á Garðatorgi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2009 : Samræmdar áætlanir

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna nú öll eftir samræmdum viðbragðsáætlunum sem gerðar voru undir umsjón Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til að tryggja órofna lykilþjónustu á meðan inflúensufaraldur gengur yfir. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2009 : Hús Náttúrufræðistofnunar rís

Nýtt hús Náttúrurfræðistofnunar Íslands er byrjað að rísa í Urriðaholti. Áformað er að byggingu þess verði lokið í október 2010 og þá geti Náttúrufræðistofnun flutt starfsemi sína í Garðabæinn. Lesa meira
Síða 4 af 29