Fréttir: 2009 (Síða 5)
Fyrirsagnalisti

Nágrannavarsla í hverfum bæjarins
Íbúar á neðri Flötum fylltu sal Flataskóla í gær þegar þeir fjölmenntu á fund um nágrannavörslu. Greinilegt var að íbúar hverfisins ætla að taka nágrannavörsluna föstum tökum og gera hverfið sitt að enn betra og öruggara umhverfi fyrir sig og sína.
Lesa meira

Nágrannavarsla í hverfum bæjarins
Íbúar á neðri Flötum fylltu sal Flataskóla í gær þegar þeir fjölmenntu á fund um nágrannavörslu. Greinilegt var að íbúar hverfisins ætla að taka nágrannavörsluna föstum tökum og gera hverfið sitt að enn betra og öruggara umhverfi fyrir sig og sína.
Lesa meira

Viðbragðsáætlun vegna inflúensu
Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt viðbragðsáætlun Garðabæjar vegna heimsfaraldurs inflúensu sem miðar að því að tryggja að öll lykilstarfsemi haldist órofin
Lesa meira

Menningarveisla í tali og tónum
Hin árlega Haustvaka Kvennakórs Garðabæjar var haldin fimmtudagskvöldið 15. október sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Haustvakan markar upphafið að veglegu 10 ára afmælisári Kvennakórsins sem stendur til septembermánaðar á næsta ári.
Lesa meira

Viðbragðsáætlun vegna inflúensu
Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt viðbragðsáætlun Garðabæjar vegna heimsfaraldurs inflúensu sem miðar að því að tryggja að öll lykilstarfsemi haldist órofin
Lesa meira

Menningarveisla í tali og tónum
Hin árlega Haustvaka Kvennakórs Garðabæjar var haldin fimmtudagskvöldið 15. október sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Haustvakan markar upphafið að veglegu 10 ára afmælisári Kvennakórsins sem stendur til septembermánaðar á næsta ári.
Lesa meira

Flataskóli sigraði í landskeppni
Flataskóli sigraði í flokki grunnskóla í landskeppni eTwinning fyrir skólaárið 2008-2009. Úrslit í landskeppninni voru kunngerð á haustfagnaði eTwinning á veitingastaðnum Písa í Lækjargötu, föstudaginn 16. október sl.
Lesa meira

Flataskóli sigraði í landskeppni
Flataskóli sigraði í flokki grunnskóla í landskeppni eTwinning fyrir skólaárið 2008-2009. Úrslit í landskeppninni voru kunngerð á haustfagnaði eTwinning á veitingastaðnum Písa í Lækjargötu, föstudaginn 16. október sl.
Lesa meira

Vegleg afmælishátíð FG
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ er 25 ára á þessu hausti. Nemendur, starfsfólk og aðrir velunnarar skólans fögnuðu tímamótunum á veglegri afmælishátíð í skólanum í hádeginu í dag
Lesa meira

Vegleg afmælishátíð FG
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ er 25 ára á þessu hausti. Nemendur, starfsfólk og aðrir velunnarar skólans fögnuðu tímamótunum á veglegri afmælishátíð í skólanum í hádeginu í dag
Lesa meira

Brothætt í Listasal Garðabæjar
Listasalur Garðabæjar var formlega opnaður laugardaginn 3. október sl. með einkasýningu Laufeyjar Jensdóttur bæjarlistamanns Garðabæjar 2009. Jóna Sæmundsdóttir formaður menningar- og safnanefndar Garðabæjar opnaði sýninguna
Lesa meira

Opið hús í Kveikjunni
Opið hús verður í frumkvöðlasetrinu Kveikjunni, Strandgötu 11 Hafnarfriði, mánudaginn 12. október kl. 9.-10.30.
Lesa meira
Síða 5 af 29