Fréttir: 2009 (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

9. okt. 2009 : Brothætt í Listasal Garðabæjar

Listasalur Garðabæjar var formlega opnaður laugardaginn 3. október sl. með einkasýningu Laufeyjar Jensdóttur bæjarlistamanns Garðabæjar 2009. Jóna Sæmundsdóttir formaður menningar- og safnanefndar Garðabæjar opnaði sýninguna Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. okt. 2009 : Opið hús í Kveikjunni

Opið hús verður í frumkvöðlasetrinu Kveikjunni, Strandgötu 11 Hafnarfriði, mánudaginn 12. október kl. 9.-10.30. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. okt. 2009 : Leiðsögn á Hönnunarsafninu

Boðið verður upp á leiðsögn með fróðleik um sögu íslenskrar húsgagnasmíði á síðasta sýningardegi geymslusýningar Hönnunarsafnsins Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. okt. 2009 : Leiðsögn á Hönnunarsafninu

Boðið verður upp á leiðsögn með fróðleik um sögu íslenskrar húsgagnasmíði á síðasta sýningardegi geymslusýningar Hönnunarsafnsins Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. okt. 2009 : Skerjafjörður og Gálgahraun friðlýst

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra staðfestu friðlýsingu Gálgahrauns og Skerjafjarðar innan lögsögu Garðabæjar, með undirritun skjala þess efnis við athöfn í dag Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. okt. 2009 : Skerjafjörður og Gálgahraun friðlýst

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra staðfestu friðlýsingu Gálgahrauns og Skerjafjarðar innan lögsögu Garðabæjar, með undirritun skjala þess efnis við athöfn í dag Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. okt. 2009 : Listasalur Garðabæjar opnar

Listasalur Garðabæjar verður formlega opnaður laugardaginn 3. október nk. með einkasýningu Laufeyjar Jensdóttur bæjarlistamanns Garðabæjar 2009. Sýninguna nefnir hún “Brothætt“ en þar mun hún sýna bæði myndverk og innsetningu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. okt. 2009 : Listasalur Garðabæjar opnar

Listasalur Garðabæjar verður formlega opnaður laugardaginn 3. október nk. með einkasýningu Laufeyjar Jensdóttur bæjarlistamanns Garðabæjar 2009. Sýninguna nefnir hún “Brothætt“ en þar mun hún sýna bæði myndverk og innsetningu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. okt. 2009 : Götustjórar funda

Götustjórar í nágrannavörslunni mættu á fræðslufund í Garðabergi í vikunni Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. okt. 2009 : Götustjórar funda

Götustjórar í nágrannavörslunni mættu á fræðslufund í Garðabergi í vikunni Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. sep. 2009 : Útikennsla við Vífilsstaðavatn

Útikennsla eða svokölluð umhverfisfræðsla fór fram dagana 22.-24. september sl. við Vífilsstaðavatn í boði umhverfisnefndar Garðabæjar. Útikennslan við vatnið er nú haldin í tíunda sinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. sep. 2009 : Útikennsla við Vífilsstaðavatn

Útikennsla eða svokölluð umhverfisfræðsla fór fram dagana 22.-24. september sl. við Vífilsstaðavatn í boði umhverfisnefndar Garðabæjar. Útikennslan við vatnið er nú haldin í tíunda sinn. Lesa meira
Síða 6 af 29