Fréttir: 2009 (Síða 7)
Fyrirsagnalisti

Íslandsmeistarar 4. fl. í knattspyrnu
4. fl. Stjörnunnar í knattspyrnu karla, B-lið er Íslandsmeistari eftir að hafa sigrað FH 4-2 í úrslitaleik nú nýlega.
Lesa meira

Tvenn gull til Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli fékk tvenn gullverðlaun í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda í ár.
Lesa meira

Nýr útivistarstígur
Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélag Íslands og Erla Bil Bjarnardóttir formaður Skógræktarfélags Garðabæjar opnuðu formlega nýjan útivistarstíg í Smalaholti mánudaginn 21. september sl.
Lesa meira

Íslandsmeistarar 4. fl. í knattspyrnu
4. fl. Stjörnunnar í knattspyrnu karla, B-lið er Íslandsmeistari eftir að hafa sigrað FH 4-2 í úrslitaleik nú nýlega.
Lesa meira

Tvenn gull til Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli fékk tvenn gullverðlaun í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda í ár.
Lesa meira

Nýr útivistarstígur
Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélag Íslands og Erla Bil Bjarnardóttir formaður Skógræktarfélags Garðabæjar opnuðu formlega nýjan útivistarstíg í Smalaholti mánudaginn 21. september sl.
Lesa meira

Bæjarstjórar hjóluðu saman
Bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í ,,Hjóladegi fjölskyldunnar" laugardaginn 19. september sl. Hjólalest frá Hafnarfirði lagði af stað rétt fyrir hádegi með viðkomu í Garðabæ þar sem Gunnar Einarsson bæjarstjóri o.fl. slógust í hópinn.
Lesa meira

Bæjarstjórar hjóluðu saman
Bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í ,,Hjóladegi fjölskyldunnar" laugardaginn 19. september sl. Hjólalest frá Hafnarfirði lagði af stað rétt fyrir hádegi með viðkomu í Garðabæ þar sem Gunnar Einarsson bæjarstjóri o.fl. slógust í hópinn.
Lesa meira

Tóku þátt í Norræna skólahlaupinu
Nemendur í Flataskóla og Hofsstaðaskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu sem var haldið 9. september sl.
Lesa meira

Schoolovision tilnefnt til verðlauna
Schoolovision-verkefnið sem Flataskóli tók þátt í á vorönn sl. vetur er eitt af 109 verkefnum sem er komið í úrslit alþjóðlegu Global Junior Challege keppninnar
Lesa meira

Leikur og hugvit á Garðatorgi
Hátt í 200 manns mættu á námsstefnu um leik og leikfangagerð sem var haldin í ,,gamla Hagkaupshúsinu" við Garðatorg í Garðabæ föstudaginn 18. september.
Lesa meira

Tóku þátt í Norræna skólahlaupinu
Nemendur í Flataskóla og Hofsstaðaskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu sem var haldið 9. september sl.
Lesa meira
Síða 7 af 29