Fréttir: ágúst 2010
Fyrirsagnalisti
Garðaskóli fær góðan stuðning
Garðaskóla hefur borist góður stuðningur úr ýmsum áttum fyrir komandi skólaár. Í ágúst tölublaði fréttabréfs skólans sem aðgengilegt er á vef hans segir Ragnar Gíslason skólastjóri m.a. frá því að skólinn hafi fengið fjárveitingu til að halda "Gagn og gaman daga" í lok október
Lesa meira
Garðaskóli fær góðan stuðning
Garðaskóla hefur borist góður stuðningur úr ýmsum áttum fyrir komandi skólaár. Í ágúst tölublaði fréttabréfs skólans sem aðgengilegt er á vef hans segir Ragnar Gíslason skólastjóri m.a. frá því að skólinn hafi fengið fjárveitingu til að halda "Gagn og gaman daga" í lok október
Lesa meira
Síðasta sýningarhelgi
Sumarsýningu Hönnunarsafns Íslands, „Úr hafi til hönnunar“ lýkur sunnudaginn 5. september. Undirbúningur næstu sérsýningar safnsins er á lokastigi en það verður sýning á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar.
Lesa meira
Síðasta sýningarhelgi
Sumarsýningu Hönnunarsafns Íslands, „Úr hafi til hönnunar“ lýkur sunnudaginn 5. september. Undirbúningur næstu sérsýningar safnsins er á lokastigi en það verður sýning á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar.
Lesa meira
Lokahátíð sumarlesturs
Mjög góð þátttaka var í SUMARLESTRI Bókasafns Garðabæjar. 167 börn skráðu sig í vor og 66 skiluðu inn lestrardagbók. Samtals lásu börnin 109 263 blaðsíður sem er mjög góður árangur. Mörg börn voru afar dugleg að koma á bókasafnið í sumar til að fá límmiða í lestrardagbókina og hengja lauf og epli á lestrartré bókasafnsins enda hefur tréð blómgast vel.
Lesa meira
Lokahátíð sumarlesturs
Mjög góð þátttaka var í SUMARLESTRI Bókasafns Garðabæjar. 167 börn skráðu sig í vor og 66 skiluðu inn lestrardagbók. Samtals lásu börnin 109 263 blaðsíður sem er mjög góður árangur. Mörg börn voru afar dugleg að koma á bókasafnið í sumar til að fá límmiða í lestrardagbókina og hengja lauf og epli á lestrartré bókasafnsins enda hefur tréð blómgast vel.
Lesa meira
Skólastarf hafið
Kennsla er hafin í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2010-2011. Yfir 1500 börn sækja grunnskóla í Garðabæ í vetur.
Lesa meira
Skólastarf hafið
Kennsla er hafin í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2010-2011. Yfir 1500 börn sækja grunnskóla í Garðabæ í vetur.
Lesa meira
Grunnskólafólk frætt um eineltismál
Öllu starfsfólki grunnskóla Garðabæjar var í morgun boðið á námskeið um eineltismál. Um 200 manns, bæði kennarar og aðrir starfsmenn skólanna sóttu námskeiðið
Lesa meira
Grunnskólafólk frætt um eineltismál
Öllu starfsfólki grunnskóla Garðabæjar var í morgun boðið á námskeið um eineltismál. Um 200 manns, bæði kennarar og aðrir starfsmenn skólanna sóttu námskeiðið
Lesa meira
Nemakort komin í sölu
Nemakort Strætó eru nú aftur komin í sölu á www.straeto.is en þau standa til boða nemendum með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu sem eru í fullu námi við framhalds- og háskóla á svæðinu.
Lesa meira
Nemakort komin í sölu
Nemakort Strætó eru nú aftur komin í sölu á www.straeto.is en þau standa til boða nemendum með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu sem eru í fullu námi við framhalds- og háskóla á svæðinu.
Lesa meira
Síða 1 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða