Fréttir: september 2010

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

29. sep. 2010 : Flataskóli fær viðurkenningar

Flataskóli fékk nýlega viðurkenningar fyrir þrjú eTwinning verkefni sem skólinn tók þátt í á síðasta skólaári. Þetta eru svokallaðar National Quality viðurkenningar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. sep. 2010 : Flataskóli fær viðurkenningar

Flataskóli fékk nýlega viðurkenningar fyrir þrjú eTwinning verkefni sem skólinn tók þátt í á síðasta skólaári. Þetta eru svokallaðar National Quality viðurkenningar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. sep. 2010 : Hvað á Hagkaupshúsið að heita?

Hægt er að skila inn tillögum í samkeppni um nafn á "gamla Hagkaupshúsið" Garðatorgi 1, í þjónustuver Garðabæjar eða á íbúafundinum 9. október Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. sep. 2010 : Hvað á Hagkaupshúsið að heita?

Hægt er að skila inn tillögum í samkeppni um nafn á "gamla Hagkaupshúsið" Garðatorgi 1, í þjónustuver Garðabæjar eða á íbúafundinum 9. október Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. sep. 2010 : Skemmtilegt hverfamót

Baráttan um bæinn er hverfamót í knattspyrnu sem hófst í september í Garðabæ. Keppnin er fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 8-10 ára og bænum er skipt niður í 6 hverfi (6 lið). Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. sep. 2010 : Hofsstaðaskóli fékk gull

Hofsstaðaskóli hlaut, annað árið í röð, gullviðurkenningu fyrir fjölda innsendra hugmynda í Nýsköpunarkeppni grunnskólabarna. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. sep. 2010 : Skemmtilegt hverfamót

Baráttan um bæinn er hverfamót í knattspyrnu sem hófst í september í Garðabæ. Keppnin er fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 8-10 ára og bænum er skipt niður í 6 hverfi (6 lið). Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. sep. 2010 : Hofsstaðaskóli fékk gull

Hofsstaðaskóli hlaut, annað árið í röð, gullviðurkenningu fyrir fjölda innsendra hugmynda í Nýsköpunarkeppni grunnskólabarna. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. sep. 2010 : Hjólað í blíðskaparveðri

Hjólalest með bæjarstjóra í fararbroddi fór frá Sjálandsskóla í Garðabæ á hjóladegi fjölskyldunnar sl. laugardag. Í Nauthólsvík hittust hjólahópar úr öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og hjóluðu saman að Ráðhúsi Reykjavíkur Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. sep. 2010 : Hjólað í blíðskaparveðri

Hjólalest með bæjarstjóra í fararbroddi fór frá Sjálandsskóla í Garðabæ á hjóladegi fjölskyldunnar sl. laugardag. Í Nauthólsvík hittust hjólahópar úr öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og hjóluðu saman að Ráðhúsi Reykjavíkur Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. sep. 2010 : Íbúafundur og nafnasamkeppni

Garðabær, í samvinnu við rekstraraðila á Garðatorgi, boðar til íbúafundar um miðbæ Garðabæjar laugardaginn 9. okt. kl. 10.30-13.30. Samhliða verður efnt til samkeppni um nafn á "gamla Hagkaupshúsið" Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. sep. 2010 : Íbúafundur og nafnasamkeppni

Garðabær, í samvinnu við rekstraraðila á Garðatorgi, boðar til íbúafundar um miðbæ Garðabæjar laugardaginn 9. okt. kl. 10.30-13.30. Samhliða verður efnt til samkeppni um nafn á "gamla Hagkaupshúsið" Lesa meira
Síða 1 af 3