Fréttir: september 2010 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2010 : Samgönguvikan 2010 hafin

Garðabær tekur þátt í Samgönguvikunni sem er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum. Markmið vikunnar er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2010 : Heimsóttu bæjarstjórann

Börn af leikskólanum Hæðarbóli heimsóttu bæjarstjórann á skrifstofu hans í dag og lögðu fyrir hann spurningar um starfsemi bæjarins Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2010 : Samgönguvikan 2010 hafin

Garðabær tekur þátt í Samgönguvikunni sem er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum. Markmið vikunnar er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2010 : Heimsóttu bæjarstjórann

Börn af leikskólanum Hæðarbóli heimsóttu bæjarstjórann á skrifstofu hans í dag og lögðu fyrir hann spurningar um starfsemi bæjarins Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. sep. 2010 : Ný sýning í Hönnunarsafninu

Ný sýning á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar opnaði í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 11. september sl. Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hélt ræðu og opnaði sýninguna formlega. Fjöldi gesta lagði leið sína í safnið um helgina til að sjá fjölbreytt verk eftir Siggu Heimis. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. sep. 2010 : Ný sýning í Hönnunarsafninu

Ný sýning á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar opnaði í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 11. september sl. Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hélt ræðu og opnaði sýninguna formlega. Fjöldi gesta lagði leið sína í safnið um helgina til að sjá fjölbreytt verk eftir Siggu Heimis. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. sep. 2010 : Sýning á verkum Siggu Heimis

Sýning á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar opnar í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ næstu helgi. Á sýningunni gefst tækifæri til að skoða fjölbreytta hönnun og kynnast starfi iðnhönnuðar sem vinnur í alþjóðlegu umhverfi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. sep. 2010 : Sýning á verkum Siggu Heimis

Sýning á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar opnar í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ næstu helgi. Á sýningunni gefst tækifæri til að skoða fjölbreytta hönnun og kynnast starfi iðnhönnuðar sem vinnur í alþjóðlegu umhverfi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. sep. 2010 : Sögusýning á Vífilsstöðum

Laugardaginn 4. september sl. var haldið upp á 100 afmæli Vífilsstaða með sögusýningu og málþingu á Vífilsstöðum. Afmælishátíðin var vel sótt og í boði var áhugaverð dagskrá bæði innandyra sem og utandyra. Gestir gátu skoðað sögusýninguna Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. sep. 2010 : Sögusýning á Vífilsstöðum

Laugardaginn 4. september sl. var haldið upp á 100 afmæli Vífilsstaða með sögusýningu og málþingu á Vífilsstöðum. Afmælishátíðin var vel sótt og í boði var áhugaverð dagskrá bæði innandyra sem og utandyra. Gestir gátu skoðað sögusýninguna Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. sep. 2010 : Yngsti bæjarfulltrúinn

Bæjarstjórn Garðabæjar kom saman til fundar fimmtudaginn 2. september sl. Kristín Jónsdóttir varabæjarfulltrúi sat sinn fyrsta bæjarstjórnarfund og er hún yngsti bæjarfulltrúi sem hefur setið fund í bæjarstjórn Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. sep. 2010 : Afmælishátíð á Vífilsstöðum

Haldið verður upp á 100 ára afmæli Vífilsstaða laugardaginn 4. september kl. 13-16 með sögusýningu og málþingi á Vífilsstöðum. Einnig verður boðið upp á skemmtidagskrá utan dyra og grillaðar pylsur handa gestum sýningarinnar. Lesa meira
Síða 2 af 3