Fréttir: 2010 (Síða 26)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

5. mar. 2010 : Kynning á grunnskólum

Foreldrum barna sem hefja nám í fyrsta bekk í haust er boðið á kynningar í skólunum í Garðabæ í vikunni 8.-12. mars. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. mar. 2010 : Sumarstörf hjá Garðabæ

Mánudaginn 8. mars verður opnað fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Garðabæ. Sú nýbreytni er viðhöfð í ár að einungis er hægt að sækja um störfin rafrænt en það er gert með því að fara inn á Minn Garðabæ og fylla út umsókn um sumarstörf. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. mar. 2010 : Tilnefndur til verðlauna

Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjónustustjóri Garðabæjar var tilnefndur til stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2010 sem afhent voru í gær. Verðlaunin voru afhent í þremur flokkum; mannauðsstjórnun, fjármálastjórnun og þjónustustjórnun Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. mar. 2010 : Kynning á námi í 8. bekk

Nemendum sem hefja nám í 8. bekki i haust og foreldrum þeirra er boðið á kynningar í Garðaskóla og Sjálandsskóla á næstu vikum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. mar. 2010 : Kynning á grunnskólum

Foreldrum barna sem hefja nám í fyrsta bekk í haust er boðið á kynningar í skólunum í Garðabæ í vikunni 8.-12. mars. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. mar. 2010 : Sumarstörf hjá Garðabæ

Mánudaginn 8. mars verður opnað fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Garðabæ. Sú nýbreytni er viðhöfð í ár að einungis er hægt að sækja um störfin rafrænt en það er gert með því að fara inn á Minn Garðabæ og fylla út umsókn um sumarstörf. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. mar. 2010 : Skíðagöngubraut á GKG

Skíðagöngubraut hefur verið troðin á Vífilsstaðavelli, golfvelli GKG og er hún opin bæði félögum í GKG og öðru skíðafólki Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. mar. 2010 : Skíðagöngubraut á GKG

Skíðagöngubraut hefur verið troðin á Vífilsstaðavelli, golfvelli GKG og er hún opin bæði félögum í GKG og öðru skíðafólki Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. feb. 2010 : Heilsan efld í Garðabæ

Efnt verður til heilsueflingardags í Garðabæ 27. febrúar, þar sem haldið verður áfram að huga að heilsunni eftir ágætan árangur Garðabæjar í lífshlaupinu Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. feb. 2010 : ,,Jazzaður" kvennakór

Kvennakór Garðabæjar hélt tónleika í gamla Hagkaupshúsinu á Garðatorgi fimmtudagskvöldið 25. febrúar. Við þetta tækifæri var skrifað undir samstarfssamning á milli kórsins og Garðabæjar. Samningurinn er til þriggja ára og markmið samningsins er að Kvennakór Garðabæjar efli enn frekar menningarlíf í Garðabæ Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. feb. 2010 : Heilsan efld í Garðabæ

Efnt verður til heilsueflingardags í Garðabæ 27. febrúar, þar sem haldið verður áfram að huga að heilsunni eftir ágætan árangur Garðabæjar í lífshlaupinu Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. feb. 2010 : ,,Jazzaður" kvennakór

Kvennakór Garðabæjar hélt tónleika í gamla Hagkaupshúsinu á Garðatorgi fimmtudagskvöldið 25. febrúar. Við þetta tækifæri var skrifað undir samstarfssamning á milli kórsins og Garðabæjar. Samningurinn er til þriggja ára og markmið samningsins er að Kvennakór Garðabæjar efli enn frekar menningarlíf í Garðabæ Lesa meira
Síða 26 af 31