Fréttir: apríl 2011 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

15. apr. 2011 : Sumardagurinn fyrsti

Hátíðardagskrá verður í Garðabæ á sumardaginn fyrsta. Skátamessa, skrúðganga, skemmtiatriði og kökuhlaðborð Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. apr. 2011 : Nýr Minn Garðabær

Nýr íbúavefur, Minn Garðabær, verður opnaður á allra næstu dögum. Ný lykilorð hafa þegar verið send öllum Garðbæingum í heimabankann Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. apr. 2011 : Sumardagurinn fyrsti

Hátíðardagskrá verður í Garðabæ á sumardaginn fyrsta. Skátamessa, skrúðganga, skemmtiatriði og kökuhlaðborð Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. apr. 2011 : Nýr Minn Garðabær

Nýr íbúavefur, Minn Garðabær, verður opnaður á allra næstu dögum. Ný lykilorð hafa þegar verið send öllum Garðbæingum í heimabankann Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. apr. 2011 : Vísindanám í leikskólum

Leikskólakennarar hjá Garðabæ sóttu námskeið nú nýlega um vísindanám og hvernig kynna má ungum börnum vísindi svo sem eðlisfræði, líffræði og forritun. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. apr. 2011 : Garðbæingar orðnir 11 þúsund

Garðbæingar náðu tölunni 11 þúsund 24. mars sl. þegar lítil stúlka sem búsett er í Sjálandshverfi kom í heiminn. Stúlkan, sem hefur ekki hlotið nafn ennþá, er dóttir þeirra Guðrúnar Gyðu Franklín og Gunnars Logasonar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. apr. 2011 : Vísindanám í leikskólum

Leikskólakennarar hjá Garðabæ sóttu námskeið nú nýlega um vísindanám og hvernig kynna má ungum börnum vísindi svo sem eðlisfræði, líffræði og forritun. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. apr. 2011 : Garðbæingar orðnir 11 þúsund

Garðbæingar náðu tölunni 11 þúsund 24. mars sl. þegar lítil stúlka sem búsett er í Sjálandshverfi kom í heiminn. Stúlkan, sem hefur ekki hlotið nafn ennþá, er dóttir þeirra Guðrúnar Gyðu Franklín og Gunnars Logasonar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. apr. 2011 : Mál til komið að lesa

Í leikskólum Garðabæjar hefur undanfarna tvo vetur verið unnið að sameiginlegu þróunarverkefni undir heitinu Mál til komið að lesa. Það miðar að því að auka orðaforða barna með því að eiga meið þeim markvissar sögu- og samræðustundir Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. apr. 2011 : Mál til komið að lesa

Í leikskólum Garðabæjar hefur undanfarna tvo vetur verið unnið að sameiginlegu þróunarverkefni undir heitinu Mál til komið að lesa. Það miðar að því að auka orðaforða barna með því að eiga meið þeim markvissar sögu- og samræðustundir Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. apr. 2011 : Umræður um menningarmál

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar stóð fyrir opnum fundi um menningarmál mánudagskvöldið 4. apríl sl. í samkomuhúsinu á Garðaholti. Fundurinn var haldinn í því skyni að fá fram hugmyndir og skoðanir bæjarbúa á menningarmálum í Garðabæ. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. apr. 2011 : Frábærir píanótónleikar

Hollenski píanóleikarinn Martyn van den Hoek hélt píanótónleika í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli þriðjudagskvöldið 5. apríl sl. Tónleikarnir voru þeir síðustu í klassískri tónleikaröð á vegum menningar- og safnanefndar þennan vetur. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar er píanóleikarinn Gerrit Schuil Lesa meira
Síða 2 af 3