Fréttir: apríl 2011 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Rekstrarafgangur upp á 611 millj.kr.
Niðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir árið 2010 ber vott um sterka fjárhagsstöðu bæjarins ásamt aga og festu í fjármálastjórn í erfiðu árferði. Rekstarafgangur ársins er 611 millj. kr.
Lesa meira

Umræður um menningarmál
Menningar- og safnanefnd Garðabæjar stóð fyrir opnum fundi um menningarmál mánudagskvöldið 4. apríl sl. í samkomuhúsinu á Garðaholti. Fundurinn var haldinn í því skyni að fá fram hugmyndir og skoðanir bæjarbúa á menningarmálum í Garðabæ.
Lesa meira

Frábærir píanótónleikar
Hollenski píanóleikarinn Martyn van den Hoek hélt píanótónleika í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli þriðjudagskvöldið 5. apríl sl. Tónleikarnir voru þeir síðustu í klassískri tónleikaröð á vegum menningar- og safnanefndar þennan vetur. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar er píanóleikarinn Gerrit Schuil
Lesa meira

Rekstrarafgangur upp á 611 millj.kr.
Niðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir árið 2010 ber vott um sterka fjárhagsstöðu bæjarins ásamt aga og festu í fjármálastjórn í erfiðu árferði. Rekstarafgangur ársins er 611 millj. kr.
Lesa meira

Flatóvision 2011
Sigurvegarar Flatóvision keppninnar í ár voru nemendur í fimmta bekk sem fluttu lagið Jungle drum, eftir Emeliönu Torrini. Flatóvision hátíðin var nú haldin í þriðja sinn en á henni er valið framlag skólans í Schoolovision,
Lesa meira

Samstarfssamningar undirritaðir
Fimmtudaginn 31. mars voru undirritaðir samstarfssamningar við golfklúbbana GKG og Odd auk hestamannafélagsins Andvara. Megintilgangur samninganna er að viðhalda því öfluga og góða starfi sem félögin inna af hendi og tryggja gott og vel skipulagt barna- og unglingastarf
Lesa meira

Flatóvision 2011
Sigurvegarar Flatóvision keppninnar í ár voru nemendur í fimmta bekk sem fluttu lagið Jungle drum, eftir Emeliönu Torrini. Flatóvision hátíðin var nú haldin í þriðja sinn en á henni er valið framlag skólans í Schoolovision,
Lesa meira

Samstarfssamningar undirritaðir
Fimmtudaginn 31. mars voru undirritaðir samstarfssamningar við golfklúbbana GKG og Odd auk hestamannafélagsins Andvara. Megintilgangur samninganna er að viðhalda því öfluga og góða starfi sem félögin inna af hendi og tryggja gott og vel skipulagt barna- og unglingastarf
Lesa meira

Líflegar umræður um Arnarnes
Nærri tvö hundruð manns mættu á íbúafund um gerð deiliskipulags í Arnarnesi sem haldinn var í Sjálandsskóla fimmtudaginn 31. mars síðastliðinn.
Lesa meira

Líflegar umræður um Arnarnes
Nærri tvö hundruð manns mættu á íbúafund um gerð deiliskipulags í Arnarnesi sem haldinn var í Sjálandsskóla fimmtudaginn 31. mars síðastliðinn.
Lesa meira
Síða 3 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða