Fréttir: október 2011

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

28. okt. 2011 : Leifur heppni í Hofsstaðaskóla

Nemendur í 5. bekk Hofsstaðaskóla hafa sökkt sér niður í söguna um landkönnuðinn Leif Eiríksson undanfarnar vikur Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. okt. 2011 : Leifur heppni í Hofsstaðaskóla

Nemendur í 5. bekk Hofsstaðaskóla hafa sökkt sér niður í söguna um landkönnuðinn Leif Eiríksson undanfarnar vikur Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. okt. 2011 : Unnið að uppbyggingu miðbæjar

Á fundi verkefnahóps um miðbæ Garðabæjar í vikunni voru kynntar voru hugmyndir að næstu skrefum í uppbyggingu miðbæjarins. Atvinnu- og tækniþróunarnefnd Garðabæjar sat fundinn Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. okt. 2011 : Unnið að uppbyggingu miðbæjar

Á fundi verkefnahóps um miðbæ Garðabæjar í vikunni voru kynntar voru hugmyndir að næstu skrefum í uppbyggingu miðbæjarins. Atvinnu- og tækniþróunarnefnd Garðabæjar sat fundinn Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. okt. 2011 : Markaður alla laugardaga

Götumarkaður verður á Garðatorgi alla laugardaga til jóla kl. 11-17. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. okt. 2011 : Markaður alla laugardaga

Götumarkaður verður á Garðatorgi alla laugardaga til jóla kl. 11-17. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. okt. 2011 : Mikilvægt að þekkja vini barnanna

Niðurstöður tveggja rannsókna á vímuefnaneyslu, högum og líðan ungs fólks í Garðabæ voru kynntar á fjölmennum opnum fundi í vikunni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. okt. 2011 : Mikilvægt að þekkja vini barnanna

Niðurstöður tveggja rannsókna á vímuefnaneyslu, högum og líðan ungs fólks í Garðabæ voru kynntar á fjölmennum opnum fundi í vikunni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. okt. 2011 : Hreyfimyndagerð í Flataskóla

Nemendum í 7. bekk í Flataskóla býðst að sækja námskeið í hreyfimyndagerð í smiðju skólanum. Fyrsti hópurinn lauk nýlega vinnu sinni á námskeiðinu Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. okt. 2011 : Blómlegt starf í Hönnunarsafninu

Tvær sýningar eru nú í Hönnunarsafni Íslands. Annars vegar sýning á verkum finnska hönnuðarins Piu Holm og hins vegar sýningin Hlutirnir okkar þar sem sýndir eru valdir gripir úr eigu safnsins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. okt. 2011 : Fræðsla um ADHD

Garðabær hefur í samstarfi við Velferðarráðuneytið og ADHD samtökin staðið að fræðslu fyrir starfsfólk leikskóla um börn með ADHD. Dr. Urður Njarðvík og Þórdís Bragadóttir sálfræðingar hafa komið á starfsmannafundi leikskólanna á síðustu vikum og flutt þar erindi um helstu einkenni ADHD og hvernig umhverfi leikskóla og starfsfólk getur komið til móts við þarfir fjölbreytts barnahóps. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. okt. 2011 : Hreyfimyndagerð í Flataskóla

Nemendum í 7. bekk í Flataskóla býðst að sækja námskeið í hreyfimyndagerð í smiðju skólanum. Fyrsti hópurinn lauk nýlega vinnu sinni á námskeiðinu Lesa meira
Síða 1 af 2