Fréttir: október 2011 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Blómlegt starf í Hönnunarsafninu
Tvær sýningar eru nú í Hönnunarsafni Íslands. Annars vegar sýning á verkum finnska hönnuðarins Piu Holm og hins vegar sýningin Hlutirnir okkar þar sem sýndir eru valdir gripir úr eigu safnsins.
Lesa meira

Fræðsla um ADHD
Garðabær hefur í samstarfi við Velferðarráðuneytið og ADHD samtökin staðið að fræðslu fyrir starfsfólk leikskóla um börn með ADHD. Dr. Urður Njarðvík og Þórdís Bragadóttir sálfræðingar hafa komið á starfsmannafundi leikskólanna á síðustu vikum og flutt þar erindi um helstu einkenni ADHD og hvernig umhverfi leikskóla og starfsfólk getur komið til móts við þarfir fjölbreytts barnahóps.
Lesa meira

Áhugaverðir fyrirlestrar
Finnski hönnuðurinn Pia Holm var leiðbeinandi á námsstefnu fyrir hönnuði sem Hönnunarsafn Íslands stóð fyrir í samvinnu við fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar föstudaginn 7. október sl. Einnig flutti Pia Holm fyrirlestur í Hönnunarsafninu sl. laugardag þar sem hún fjallaði um finnska textílhönnun og eigin verk.
Lesa meira

Áhugaverðir fyrirlestrar
Finnski hönnuðurinn Pia Holm var leiðbeinandi á námsstefnu fyrir hönnuði sem Hönnunarsafn Íslands stóð fyrir í samvinnu við fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar föstudaginn 7. október sl. Einnig flutti Pia Holm fyrirlestur í Hönnunarsafninu sl. laugardag þar sem hún fjallaði um finnska textílhönnun og eigin verk.
Lesa meira

Regnbogatré í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli tekur þátt í evrópsku samstarfsverkefni (Comenius) næstu tvö árin sem nefnist „Rainbow Tree“ eða Regnbogatré. Í verkefninu taka einnig þátt skólar í Belgíu, Tyrklandi, Kýpur, Bretlandi , Rúmeníu, og Spáni.
Lesa meira

Skemmtileg hljóðfærasmiðja
Á haustönn hefur elstu börnum leikskóla og yngstu börnum grunnskóla ásamt kennurum verið boðið að koma og taka þátt í listasmiðju undir leiðsögn tónlistarkennaranna Hjartar B. Hjartarsonar og Pamelu De Sensi þar sem búin verða til hljóðfæri úr ýmsum efnum.
Lesa meira

700. fundur bæjarstjórnar
Fimmtudaginn 6. október kom bæjarstjórn Garðabæjar saman til fundar í ráðhúsinu við Garðatorg. Fundurinn var merkilegur fyrir þær sakir að þetta var 700. fundur bæjarstjórnar frá upphafi.
Lesa meira

Regnbogatré í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli tekur þátt í evrópsku samstarfsverkefni (Comenius) næstu tvö árin sem nefnist „Rainbow Tree“ eða Regnbogatré. Í verkefninu taka einnig þátt skólar í Belgíu, Tyrklandi, Kýpur, Bretlandi , Rúmeníu, og Spáni.
Lesa meira

Skemmtileg hljóðfærasmiðja
Á haustönn hefur elstu börnum leikskóla og yngstu börnum grunnskóla ásamt kennurum verið boðið að koma og taka þátt í listasmiðju undir leiðsögn tónlistarkennaranna Hjartar B. Hjartarsonar og Pamelu De Sensi þar sem búin verða til hljóðfæri úr ýmsum efnum.
Lesa meira

700. fundur bæjarstjórnar
Fimmtudaginn 6. október kom bæjarstjórn Garðabæjar saman til fundar í ráðhúsinu við Garðatorg. Fundurinn var merkilegur fyrir þær sakir að þetta var 700. fundur bæjarstjórnar frá upphafi.
Lesa meira

Fyrirlestur um textílhönnun
Finnski hönnuðurinn Pia Holm flytur fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 8. október, þar sem hún fjallar um finnska textílhönnun og eigin verk
Lesa meira

Fyrirlestur um textílhönnun
Finnski hönnuðurinn Pia Holm flytur fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 8. október, þar sem hún fjallar um finnska textílhönnun og eigin verk
Lesa meira
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða