Fréttir: nóvember 2011 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

11. nóv. 2011 : Garðabær keppir í Útsvari

Garðabær mætir til leiks í spurningakeppninni Útsvari í sjónvarpinu í kvöld föstudaginn 11. nóvember. Í liði Garðabæjar eru Vilhjálmur Bjarnason, Elías Karl Guðmundsson og Ragnheiður Traustadóttir. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. nóv. 2011 : Sannkölluð menningarveisla

Hin árlega Tónlistarveisla í skammdeginu var haldin í tíunda sinn fimmtudagskvöldið 10. nóvember sl. Að þessu sinni var það hinn landskunni Bubbi Morthens sem steig á svið á Garðatorgi með kassagítarinn sinn. Einnig var opið hús í sal myndlistarmanna í Grósku á Garðatorgi þar sem hægt var að skoða málverkasýningu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. nóv. 2011 : Garðabær keppir í Útsvari

Garðabær mætir til leiks í spurningakeppninni Útsvari í sjónvarpinu í kvöld föstudaginn 11. nóvember. Í liði Garðabæjar eru Vilhjálmur Bjarnason, Elías Karl Guðmundsson og Ragnheiður Traustadóttir. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. nóv. 2011 : Sannkölluð menningarveisla

Hin árlega Tónlistarveisla í skammdeginu var haldin í tíunda sinn fimmtudagskvöldið 10. nóvember sl. Að þessu sinni var það hinn landskunni Bubbi Morthens sem steig á svið á Garðatorgi með kassagítarinn sinn. Einnig var opið hús í sal myndlistarmanna í Grósku á Garðatorgi þar sem hægt var að skoða málverkasýningu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. nóv. 2011 : Sjálandsskóli og Gunnlaugur verðlaunuð

Sjálandsskóla fékk Íslensku menntaverðlaunin í ár í flokknum Skóli sem sinnt hefur nýsköpun eða farsælu samhengi í skólastarfi. Gunnlaugur Sigurðsson, fyrrverandi skólastjóri Garðaskóla hlaut verðlaunin í flokknum Kennari sem skilað hefur merku ævistarfi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. nóv. 2011 : Sjálandsskóli og Gunnlaugur verðlaunuð

Sjálandsskóla fékk Íslensku menntaverðlaunin í ár í flokknum Skóli sem sinnt hefur nýsköpun eða farsælu samhengi í skólastarfi. Gunnlaugur Sigurðsson, fyrrverandi skólastjóri Garðaskóla hlaut verðlaunin í flokknum Kennari sem skilað hefur merku ævistarfi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. nóv. 2011 : Gagn og gaman í Garðaskóla

Dagana 2.-4. nóvember var hefðbundið skólastarf brotið upp í Garðaskóla en þá voru haldnir svokallaðir Gagn og gaman dagar. Þá skipta nemendur sér í hópa sem fara gjarnan út úr skólabyggingunni til að fræðast um ólíka hluti í samfélaginu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. nóv. 2011 : Gagn og gaman í Garðaskóla

Dagana 2.-4. nóvember var hefðbundið skólastarf brotið upp í Garðaskóla en þá voru haldnir svokallaðir Gagn og gaman dagar. Þá skipta nemendur sér í hópa sem fara gjarnan út úr skólabyggingunni til að fræðast um ólíka hluti í samfélaginu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. nóv. 2011 : Gegn einelti í Garðabæ

Grunnskólar Garðabæjar taka þátt í baráttudegi gegn einelti sem er 8. nóvember. Í skólunum eru unnin verkefni um vináttuna og um einelti og skaðleg áhrif þess. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. nóv. 2011 : Gegn einelti í Garðabæ

Gegn einelti í Garðabæ Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. nóv. 2011 : Gegn einelti í Garðabæ

Grunnskólar Garðabæjar taka þátt í baráttudegi gegn einelti sem er 8. nóvember. Í skólunum eru unnin verkefni um vináttuna og um einelti og skaðleg áhrif þess. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. nóv. 2011 : Hæfileikaríkir nemar í Hofsstaðaskóla

Fjölgreindaleikar voru haldnir í Hofsstaðaskóla í vikunni. Hefðbundið skólastarf var leyst upp og nemendur skólans unnu saman að fjölbreyttum verkefnum. Lesa meira
Síða 3 af 4