Fréttir: 2011 (Síða 21)
Fyrirsagnalisti
Fái frið fyrir hundum á varptíma
Öll umferð hunda er bönnuð í friðlandi Vífilsstaðavatns og við Urriðavatn yfir varptímann, þ.e. frá 15. apríl til 1. júlí.
Lesa meira
Sumarnámskeið fyrir börn
Upplýsingar um sumarnámskeið fyrir börn í Garðabæ eru nú aðgengilegar á vef Garðabæjar
Lesa meira
Hreinsum til í nærumhverfinu
Hreinsunarátakið Hreinsað til í nærumhverfinu hefst strax eftir páska, eða 26. apríl. Þá eru Garðbæingar hvattir til að taka sig saman og hreinsa til í sínu nærumhverfi, t.d. götuna sína, nærliggjandi opið svæði eða leiksvæði.
Lesa meira
Sumarnámskeið fyrir börn
Upplýsingar um sumarnámskeið fyrir börn í Garðabæ eru nú aðgengilegar á vef Garðabæjar
Lesa meira
Hreinsum til í nærumhverfinu
Hreinsunarátakið Hreinsað til í nærumhverfinu hefst strax eftir páska, eða 26. apríl. Þá eru Garðbæingar hvattir til að taka sig saman og hreinsa til í sínu nærumhverfi, t.d. götuna sína, nærliggjandi opið svæði eða leiksvæði.
Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti
Hátíðardagskrá verður í Garðabæ á sumardaginn fyrsta. Skátamessa, skrúðganga, skemmtiatriði og kökuhlaðborð
Lesa meira
Nýr Minn Garðabær
Nýr íbúavefur, Minn Garðabær, verður opnaður á allra næstu dögum. Ný lykilorð hafa þegar verið send öllum Garðbæingum í heimabankann
Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti
Hátíðardagskrá verður í Garðabæ á sumardaginn fyrsta. Skátamessa, skrúðganga, skemmtiatriði og kökuhlaðborð
Lesa meira
Nýr Minn Garðabær
Nýr íbúavefur, Minn Garðabær, verður opnaður á allra næstu dögum. Ný lykilorð hafa þegar verið send öllum Garðbæingum í heimabankann
Lesa meira
Vísindanám í leikskólum
Leikskólakennarar hjá Garðabæ sóttu námskeið nú nýlega um vísindanám og hvernig kynna má ungum börnum vísindi svo sem eðlisfræði, líffræði og forritun.
Lesa meira
Garðbæingar orðnir 11 þúsund
Garðbæingar náðu tölunni 11 þúsund 24. mars sl. þegar lítil stúlka sem búsett er í Sjálandshverfi kom í heiminn. Stúlkan, sem hefur ekki hlotið nafn ennþá, er dóttir þeirra Guðrúnar Gyðu Franklín og Gunnars Logasonar.
Lesa meira
Vísindanám í leikskólum
Leikskólakennarar hjá Garðabæ sóttu námskeið nú nýlega um vísindanám og hvernig kynna má ungum börnum vísindi svo sem eðlisfræði, líffræði og forritun.
Lesa meira
Síða 21 af 31