Fréttir: 2011 (Síða 9)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

26. sep. 2011 : Garðabær er draumasveitarfélagið

Garðabær er draumasveitarfélagið annað árið í röð skv. úttekt tímaritsins Vísbendingar á fjárhagslegum styrk sveitarfélaga Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. sep. 2011 : Heimsóttu bæjarstjóra

Elstu börnin á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn á bæjarskrifstofurnar fimmtudaginn 22. september. Þar tók á móti þeim Gunnar Einarsson bæjarstjóri sem bauð þeim til skrafs og ráðagerðar inni á skrifstofu sinni. Börnin komu vel undirbúin með margar spurningar sem þau lögðu fyrir bæjarstjórann. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. sep. 2011 : Starf nýs leikskóla í mótun

Akrar er nýr leikskóli í Akrahverfinu í Garðabæ sem tekur til starfa í byrjun árs 2012. Í leikskólanum verða 100 börn. Garðabær auglýsir nú eftir starfsfólki til starfa á nýja leikskólanum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. sep. 2011 : Heimsóttu bæjarstjóra

Elstu börnin á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn á bæjarskrifstofurnar fimmtudaginn 22. september. Þar tók á móti þeim Gunnar Einarsson bæjarstjóri sem bauð þeim til skrafs og ráðagerðar inni á skrifstofu sinni. Börnin komu vel undirbúin með margar spurningar sem þau lögðu fyrir bæjarstjórann. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. sep. 2011 : Starf nýs leikskóla í mótun

Akrar er nýr leikskóli í Akrahverfinu í Garðabæ sem tekur til starfa í byrjun árs 2012. Í leikskólanum verða 100 börn. Garðabær auglýsir nú eftir starfsfólki til starfa á nýja leikskólanum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. sep. 2011 : Fræðsla á starfsdegi

Á starfsdegi kennara í leik- og grunnskólum Garðabæjar þann 16. september sl. var boðið upp á fjölbreytt námskeið. Meðal námskeiða sem í boði voru var heimspekinámskeið sem var afskaplega vel sótt. Heimspekinámskeiðið var haldið í húsnæði Garðaskóla. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. sep. 2011 : Fræðsla á starfsdegi

Á starfsdegi kennara í leik- og grunnskólum Garðabæjar þann 16. september sl. var boðið upp á fjölbreytt námskeið. Meðal námskeiða sem í boði voru var heimspekinámskeið sem var afskaplega vel sótt. Heimspekinámskeiðið var haldið í húsnæði Garðaskóla. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2011 : Íþrótta- og æskulýðsstarf

Upplýsingar um íþrótta- og æskulýðsstarf í Garðabæ eru nú aðgengilegar á vef Garðabæjar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2011 : Ný gönguleið kynnt

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur í dag föstudaginn 16. september. Í Garðabæ var haldið upp á daginn með því að efna til göngu frá Garðatorgi upp að húsi Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2011 : Nýsköpun og frumkvöðlamennt

Föstudaginn 16. september var starfsdagur kennara í leik- og grunnskólum í Garðabæ. Kennarar gátu valið um ýmis námskeið og hátt í hundrað manns tóku þátt í námsstefnu í nýsköpun og frumkvöðlamennt. Á námsstefnunni flutti Dr. Rósa Gunnarsdóttir sérfræðingur hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu erindi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2011 : Íþrótta- og æskulýðsstarf

Upplýsingar um íþrótta- og æskulýðsstarf í Garðabæ eru nú aðgengilegar á vef Garðabæjar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2011 : Ný gönguleið kynnt

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur í dag föstudaginn 16. september. Í Garðabæ var haldið upp á daginn með því að efna til göngu frá Garðatorgi upp að húsi Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti. Lesa meira
Síða 9 af 31