Fréttir: 2011 (Síða 8)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

7. okt. 2011 : Regnbogatré í Hofsstaðaskóla

Hofsstaðaskóli tekur þátt í evrópsku samstarfsverkefni (Comenius) næstu tvö árin sem nefnist „Rainbow Tree“ eða Regnbogatré. Í verkefninu taka einnig þátt skólar í Belgíu, Tyrklandi, Kýpur, Bretlandi , Rúmeníu, og Spáni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. okt. 2011 : Skemmtileg hljóðfærasmiðja

Á haustönn hefur elstu börnum leikskóla og yngstu börnum grunnskóla ásamt kennurum verið boðið að koma og taka þátt í listasmiðju undir leiðsögn tónlistarkennaranna Hjartar B. Hjartarsonar og Pamelu De Sensi þar sem búin verða til hljóðfæri úr ýmsum efnum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. okt. 2011 : 700. fundur bæjarstjórnar

Fimmtudaginn 6. október kom bæjarstjórn Garðabæjar saman til fundar í ráðhúsinu við Garðatorg. Fundurinn var merkilegur fyrir þær sakir að þetta var 700. fundur bæjarstjórnar frá upphafi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. okt. 2011 : Fyrirlestur um textílhönnun

Finnski hönnuðurinn Pia Holm flytur fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 8. október, þar sem hún fjallar um finnska textílhönnun og eigin verk Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. okt. 2011 : Fyrirlestur um textílhönnun

Finnski hönnuðurinn Pia Holm flytur fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 8. október, þar sem hún fjallar um finnska textílhönnun og eigin verk Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. sep. 2011 : Sögustund í bókasafninu

Börn frá deildinni Birkisel á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn í Bókasafn Garðabæjar síðastliðinn fimmtudag. Börnin fluttu þulu með hreyfingum fyrir starfsfólk bókasafnsins og hlustuðu síðan á söguna um Skessuna sem leiddist, sem féll vel í kramið því þau hafa undanfarið verið að fræðast um tröllskessuna Gilitrutt. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. sep. 2011 : Heilsueflandi Sjálandsskóli

Sjálandsskóli hefur hafið þátttöku í þróunarverkefninu Heilsueflandi grunnskóli. Helsta markmið þess er að vinna að því að efla velferð og góða heilsu nemenda og starfsfólks Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. sep. 2011 : Sögustund í bókasafninu

Börn frá deildinni Birkisel á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn í Bókasafn Garðabæjar síðastliðinn fimmtudag. Börnin fluttu þulu með hreyfingum fyrir starfsfólk bókasafnsins og hlustuðu síðan á söguna um Skessuna sem leiddist, sem féll vel í kramið því þau hafa undanfarið verið að fræðast um tröllskessuna Gilitrutt. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. sep. 2011 : Heilsueflandi Sjálandsskóli

Sjálandsskóli hefur hafið þátttöku í þróunarverkefninu Heilsueflandi grunnskóli. Helsta markmið þess er að vinna að því að efla velferð og góða heilsu nemenda og starfsfólks Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. sep. 2011 : Tónlist og hreyfing

Þriðjudaginn 27. september hélt Elfa Lilja Gísladóttir tónlistarkennari námskeið í fyrirlestrasal að Garðatorgi fyrir dagforeldra í Garðabæ. Elfa Lilja kynnti hugmyndir að leiðum til að vinna tónlist og hreyfingu með ungum börnum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. sep. 2011 : Tónlist og hreyfing

Þriðjudaginn 27. september hélt Elfa Lilja Gísladóttir tónlistarkennari námskeið í fyrirlestrasal að Garðatorgi fyrir dagforeldra í Garðabæ. Elfa Lilja kynnti hugmyndir að leiðum til að vinna tónlist og hreyfingu með ungum börnum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. sep. 2011 : Garðabær er draumasveitarfélagið

Garðabær er draumasveitarfélagið annað árið í röð skv. úttekt tímaritsins Vísbendingar á fjárhagslegum styrk sveitarfélaga Lesa meira
Síða 8 af 31