Fréttir: 2011 (Síða 8)
Fyrirsagnalisti

Regnbogatré í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli tekur þátt í evrópsku samstarfsverkefni (Comenius) næstu tvö árin sem nefnist „Rainbow Tree“ eða Regnbogatré. Í verkefninu taka einnig þátt skólar í Belgíu, Tyrklandi, Kýpur, Bretlandi , Rúmeníu, og Spáni.
Lesa meira

Skemmtileg hljóðfærasmiðja
Á haustönn hefur elstu börnum leikskóla og yngstu börnum grunnskóla ásamt kennurum verið boðið að koma og taka þátt í listasmiðju undir leiðsögn tónlistarkennaranna Hjartar B. Hjartarsonar og Pamelu De Sensi þar sem búin verða til hljóðfæri úr ýmsum efnum.
Lesa meira

700. fundur bæjarstjórnar
Fimmtudaginn 6. október kom bæjarstjórn Garðabæjar saman til fundar í ráðhúsinu við Garðatorg. Fundurinn var merkilegur fyrir þær sakir að þetta var 700. fundur bæjarstjórnar frá upphafi.
Lesa meira

Fyrirlestur um textílhönnun
Finnski hönnuðurinn Pia Holm flytur fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 8. október, þar sem hún fjallar um finnska textílhönnun og eigin verk
Lesa meira

Fyrirlestur um textílhönnun
Finnski hönnuðurinn Pia Holm flytur fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 8. október, þar sem hún fjallar um finnska textílhönnun og eigin verk
Lesa meira

Sögustund í bókasafninu
Börn frá deildinni Birkisel á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn í Bókasafn Garðabæjar síðastliðinn fimmtudag. Börnin fluttu þulu með hreyfingum fyrir starfsfólk bókasafnsins og hlustuðu síðan á söguna um Skessuna sem leiddist, sem féll vel í kramið því þau hafa undanfarið verið að fræðast um tröllskessuna Gilitrutt.
Lesa meira

Heilsueflandi Sjálandsskóli
Sjálandsskóli hefur hafið þátttöku í þróunarverkefninu Heilsueflandi grunnskóli. Helsta markmið þess er að vinna að því að efla velferð og góða heilsu nemenda og starfsfólks
Lesa meira

Sögustund í bókasafninu
Börn frá deildinni Birkisel á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn í Bókasafn Garðabæjar síðastliðinn fimmtudag. Börnin fluttu þulu með hreyfingum fyrir starfsfólk bókasafnsins og hlustuðu síðan á söguna um Skessuna sem leiddist, sem féll vel í kramið því þau hafa undanfarið verið að fræðast um tröllskessuna Gilitrutt.
Lesa meira

Heilsueflandi Sjálandsskóli
Sjálandsskóli hefur hafið þátttöku í þróunarverkefninu Heilsueflandi grunnskóli. Helsta markmið þess er að vinna að því að efla velferð og góða heilsu nemenda og starfsfólks
Lesa meira

Tónlist og hreyfing
Þriðjudaginn 27. september hélt Elfa Lilja Gísladóttir tónlistarkennari námskeið í fyrirlestrasal að Garðatorgi fyrir dagforeldra í Garðabæ. Elfa Lilja kynnti hugmyndir að leiðum til að vinna tónlist og hreyfingu með ungum börnum.
Lesa meira

Tónlist og hreyfing
Þriðjudaginn 27. september hélt Elfa Lilja Gísladóttir tónlistarkennari námskeið í fyrirlestrasal að Garðatorgi fyrir dagforeldra í Garðabæ. Elfa Lilja kynnti hugmyndir að leiðum til að vinna tónlist og hreyfingu með ungum börnum.
Lesa meira

Garðabær er draumasveitarfélagið
Garðabær er draumasveitarfélagið annað árið í röð skv. úttekt tímaritsins Vísbendingar á fjárhagslegum styrk sveitarfélaga
Lesa meira
Síða 8 af 31