Fréttir: 2012 (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

11. júl. 2012 : Sumarlestur bókasafnsins

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar er í fullum gangi þessa dagana. Við skráningu fá börnin afhenta lestrardagbók til að skrá í bækur og blaðsíðufjölda sem þau lesa yfir sumarið. Lestrardagbókinni á að skila til bókasafnsins eigi síðar enn 15. ágúst Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. júl. 2012 : Sumarlestur bókasafnsins

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar er í fullum gangi þessa dagana. Við skráningu fá börnin afhenta lestrardagbók til að skrá í bækur og blaðsíðufjölda sem þau lesa yfir sumarið. Lestrardagbókinni á að skila til bókasafnsins eigi síðar enn 15. ágúst Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. júl. 2012 : Opið hús í Króki í sumar

Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn á sunnudögum í sumar (júní - ágúst) frá kl. 13-17. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Í Króki eru varðveitt gömul húsgögn og munir Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. júl. 2012 : Opið hús í Króki í sumar

Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn á sunnudögum í sumar (júní - ágúst) frá kl. 13-17. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Í Króki eru varðveitt gömul húsgögn og munir Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. jún. 2012 : Ytra mat á Hofsstaðaskóla

Hofsstaðaskóli tók skólaárið 2011-2012 þátt í verkefni um ytra mat á grunnskólastarfi. Matið var hluti af tilraunaverkefni Mennta- og menningarmálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Matið fór fram í skólanum 1.-15. mars, en áður hafði farið fram gagnaöflun og undirbúningur. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. jún. 2012 : Ábendingar um snyrtilegar lóðir

Umhverfisnefnd hyggst veita viðurkenningar fyrir snyrtilegan frágang lóða íbúðarhúsnæðis, fyrirtækja og einnig fyrir opin svæði 2012. Einnig er valin snyrtilegasta gatan í bænum og sett upp viðurkenningarskilti við götuna af því tilefni. Óskar nefndin eftir ábendingum bæjarbúa þar að lútandi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. jún. 2012 : Ytra mat á Hofsstaðaskóla

Hofsstaðaskóli tók skólaárið 2011-2012 þátt í verkefni um ytra mat á grunnskólastarfi. Matið var hluti af tilraunaverkefni Mennta- og menningarmálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Matið fór fram í skólanum 1.-15. mars, en áður hafði farið fram gagnaöflun og undirbúningur. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. jún. 2012 : Ábendingar um snyrtilegar lóðir

Umhverfisnefnd hyggst veita viðurkenningar fyrir snyrtilegan frágang lóða íbúðarhúsnæðis, fyrirtækja og einnig fyrir opin svæði 2012. Einnig er valin snyrtilegasta gatan í bænum og sett upp viðurkenningarskilti við götuna af því tilefni. Óskar nefndin eftir ábendingum bæjarbúa þar að lútandi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. jún. 2012 : Fjölmenni á Jónsmessugleði

Fjölmenni mætti á hina árlegu Jónsmessugleði Grósku í Garðabæ sem að þessu sinni var haldin fimmtuadaginn 21. júní sl. á göngustígnum Sagnaslóð við ströndina í Sjálandshverfinu. Fjölmargir myndlistarmenn úr Grósku sýndu verk sín á göngustígnum sem búin voru til sérstaklega fyrir þetta kvöld. Þema ársins var ,,Nótt". Aðrir listamenn úr bænum og nágrenni tóku einnig þátt í gleðinni og meðal annars var boðið upp á kórsöng, tónlistaratriði, ljóðalestur, sýningu á aikido-varnarlist og ýmislegt fleira. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. jún. 2012 : Fjölmenni á Jónsmessugleði

Fjölmenni mætti á hina árlegu Jónsmessugleði Grósku í Garðabæ sem að þessu sinni var haldin fimmtuadaginn 21. júní sl. á göngustígnum Sagnaslóð við ströndina í Sjálandshverfinu. Fjölmargir myndlistarmenn úr Grósku sýndu verk sín á göngustígnum sem búin voru til sérstaklega fyrir þetta kvöld. Þema ársins var ,,Nótt". Aðrir listamenn úr bænum og nágrenni tóku einnig þátt í gleðinni og meðal annars var boðið upp á kórsöng, tónlistaratriði, ljóðalestur, sýningu á aikido-varnarlist og ýmislegt fleira. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. jún. 2012 : Kosningar um sameiningu

Kosningar um sameiningu Garðabæjar og Álftaness fara fram 20. október 2012. Á bæjarstjórnarfundum í Garðabæ og Álftanesi í dag, fimmtudag 21. júní, var síðari umræða um álit samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. jún. 2012 : Kosningar um sameiningu

Kosningar um sameiningu Garðabæjar og Álftaness fara fram 20. október 2012. Á bæjarstjórnarfundum í Garðabæ og Álftanesi í dag, fimmtudag 21. júní, var síðari umræða um álit samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna. Lesa meira
Síða 14 af 26