Fréttir: 2012 (Síða 22)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

16. mar. 2012 : Styrkir til afreksíþrótta

Átta íþróttamenn fengu í gær afhenta styrki úr afrekssjóði Íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Afreksstyrkjum er úthlutað árlega til íþróttamanna sem hafa náð framúrskarandi árangri á landsvísu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. mar. 2012 : Stóra upplestrarkeppnin 2012

Nemendur úr Hofsstaða- og Flataskóla hnepptu fyrsta og annað sætið á Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2011-2012 sem fór fram við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 15. mars. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. mar. 2012 : Styrkir til afreksíþrótta

Átta íþróttamenn fengu í gær afhenta styrki úr afrekssjóði Íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Afreksstyrkjum er úthlutað árlega til íþróttamanna sem hafa náð framúrskarandi árangri á landsvísu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. mar. 2012 : Stóra upplestrarkeppnin 2012

Nemendur úr Hofsstaða- og Flataskóla hnepptu fyrsta og annað sætið á Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2011-2012 sem fór fram við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 15. mars. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. mar. 2012 : Framúrskarandi lesskilningur í Garðaskóla

Lesskilningur nemenda Garðaskóla er áberandi betri en gerist á landsvísu og þar mælist ekki marktækur munur á lesskilningi stúlkna og drengja, samkvæmt niðurstöðum síðustu PISA könnunar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. mar. 2012 : Framúrskarandi lesskilningur í Garðaskóla

Lesskilningur nemenda Garðaskóla er áberandi betri en gerist á landsvísu og þar mælist ekki marktækur munur á lesskilningi stúlkna og drengja, samkvæmt niðurstöðum síðustu PISA könnunar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. mar. 2012 : Stóðu sig vel í Skólahreysti

Garðaskóli endaði í 3.-4. sæti í sínum riðli í Skólahreysti 2012 og var aðeins hálfu stigi á eftir liðinu í öðru sæti. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. mar. 2012 : Skólakynningar að hefjast

Skólarnir í Garðabæ kynna starf sitt fyrir foreldrum og nýjum nemendum á næstu vikum. Í hverjum skóla verður stutt kynning í húsnæði skólans og gestum sýnt síðan húsnæðið Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. mar. 2012 : Stóðu sig vel í Skólahreysti

Garðaskóli endaði í 3.-4. sæti í sínum riðli í Skólahreysti 2012 og var aðeins hálfu stigi á eftir liðinu í öðru sæti. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. mar. 2012 : Skólakynningar að hefjast

Skólarnir í Garðabæ kynna starf sitt fyrir foreldrum og nýjum nemendum á næstu vikum. Í hverjum skóla verður stutt kynning í húsnæði skólans og gestum sýnt síðan húsnæðið Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. mar. 2012 : Innritun í grunnskóla hafin

Innrita þarf öll börn sem hefja nám í 1. og 8. bekk í haust. Innritun stendur yfir dagana 8.-25. mars. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. mar. 2012 : Innritun í grunnskóla hafin

Innritun í grunnskóla hafin Lesa meira
Síða 22 af 26